Dagleg djúphreinsun fyrir andlitið
Daglegi kola andlitshreinsirinn veitir þér djúpa og ánægulega hreinsun þannig að þú finnur að húðinn er heilbrigðari á eftir. Afeitrunar áhrif kolsins fjarlægja óhreinindi og umfram olíu og á sama tíma koma pH gildum húðarinar í jafnvægi.
Nánari lýsing
Þessi formúla getur hjálpað til með fituga húð og fjarlægt í burtu dauðar húðfrumur og hjálpað til við endurbyggingu húðarinar. Uppgvötvaðu hreina, mjúka og unglegan ljóma með stöðugri notkun.
Vinnur gegn:
- Umfram fitu húðarinar
- Dauðum húðfrumum
- Umhverfisáhrifum sem húðin verður fyrir
- Stífluðum svitaholum
Vörurnar frá Lumin eru ekki prófaðar á dýrum
Stærð: 50 ml.
Leiðbeiningar
Nuddaðu ca baunastærð af Charcoal hreinsinn milli blautra handana til að skapa froðu og nuddaðu froðuna mjúklega yfir allt andlitið. Skolaðu svo af með volgu vatni.
Gott að gera þetta í morgun sturtunni, eftir æfingu og/eða áður en þú ferð að sofa. Þessi vara hjálpar til við að halda húðinni hreinni og eykur heilbrigði húðarinnar.
Innihaldslýsing
Vörurnar frá Lumin eru ekki prófaðar á dýrum
Charcoal - Suctions out dirt and impurities from pores that can cause break-outs and premature aging
Rose Flower Oil - Prevents and improves breakouts due to antiseptic, astringent, and anti-inflammatory properties
Centella Asiatica - Contains active compounds such as madecassoside to repair skin and prevent aging
All Ingredients
Water, Myristic Acid, Butylene Glycol, Stearic acid, Potassium Hydroxide, Glycerin, 1,2-Hexanediol, Cocamide MEA, Charcoal Powder, Potassium Cocoyl Glycinate, Potassium Cocoate, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Sorbitan Olivate, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Oil, Pelargonium Graveolens Flower Oil, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil, Citrus Medica Limonum (Lemon) Peel Oil, Rose Flower Oil, Santalum Album (Sandalwood) Oil, Cymbopogon Martini Oil, BHT, Disodium EDTA, Centella Asiatica Extract, Polygonum Cuspidatum Root Extract, Scutellaria Baicalensis Root Extract, Camellia Sinensis Leaf Extract, Glycyrrhiza Glabra (Licorice) Root Extract, Chamomilla Recutita (Matricaria) Flower Extract, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract