Húðin undir augunum er ein viðkvæmasta húðin sem þarf okkar hjálp.
Dagleg notkun af þessu frábæra augnkremi mun hjálpa til við að draga úr hrukkum og fínum línum, minnka bólgur og lýsa upp baugana í kringum augun. Frábær viðbót í daglega húðrútínu til að slást við ótímabær ummerki öldrunar og fríska upp á útlitið.
Nánari lýsing
Vinnur gegn eða á:
- Baugum
- Hrukkum
- Fínum línum
- Bólgum í húð
Vörurnar frá Lumin eru ekki prófaðar á dýrum
Stærð: 30 ml.
Leiðbeiningar
Fyrir svefn, berðu létt lag af Dark Circle Defense fyrir neðan augun eftir kinnbeinunum. Skolaðu svo af með volgu vatni um morguninn áður en þú leggur afstað í daginn.
Innihaldslýsing
Vörurnar frá Lumin eru ekki prófaðar á dýrum
Niacinamide (Vitamin B3) - Strengthens a weakened skin surface and reduces inflammation that can cause puffiness
Lemon extract - Repairs environmental stress due to a the presence of antioxidants and improves uneven skin tone
Caffeine - Fights free radicals due to antioxidant properties and reduces inflammation
All Ingredients
Water, Glycerine, Butylene Glycol, Niacinamide, Ammonium Acryloyldimethyltaurate/VP Copolymer, PEG-60 Hydrogenated Castor Oil, Polyacrylate-13, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Arginine, Hydroxyethyl Acrylate/Sodium Acryloyldimethyl Taurate Copolymer, Propanediol, Betaine, Chlorphenesin, Polyisobutene. Glycyrrhiza Glabra (Licorice) Root Extract, Zingiber Officinale (Ginger) Root Extract, Schisandra Chinensis Fruit Extract, Coptis Japonica Extract, Camellia Sinensis Leaf Extract, Polysorbate, Sorbitan Isostearate, Myrothamnus Flabellifolia Leaf/Stem Extract, Caffeine, Kojic Acid, 1,2-Hexanediol, Ascorbic Acid, Propolis Wax, Caprylyl Glycol, Hyaluronic Acid, Asiaticoside, Citric Acid, Disodium EDTA, Parfum