
INNIHALDSEFNI
Carbamide Peroxide
HVAÐ GERIR ÞAÐ?
Fjarlægir yfirborðsbletti af tönnum.

INNIHALDSEFNI
GLYCEROL
HVAÐ GERIR ÞAÐ?
Fjarlægir yfirborðsbletti og gefur gelinu raka

INNIHALDSEFNI
PROPYLENE GLYCOL
HVAÐ GERIR ÞAÐ?
Fjarlægir yfirborðsbletti og hjálpar

INNIHALDSEFNI
PURIFIED WATER
HVAÐ GERIR ÞAÐ?
Purified water er einfaldlega hreinsað vatn, það hjálpar til við að gefa gelinu rakan sinn.

INNIHALDSEFNI
CARBOXYMETHYL
HVAÐ GERIR ÞAÐ?
Oft kallað Carboxymethyl cellulose, Carboxymethylið í gelinu hjálpar því að festast á tönnunum.

INNIHALDSEFNI
POLYVINYLPYRROLIDONE
HVAÐ GERIR ÞAÐ?
Polyvinylpyrrolidone er bindiefni sem bindir hin efnin í gelinu saman.

INNIHALDSEFNI
SODIUM HYDROXIDE
HVAÐ GERIR ÞAÐ?
Sodium hydroxide fjarlægir prótein “bletti” af tönnum.

INNIHALDSEFNI
MENTHOL
HVAÐ GERIR ÞAÐ?
Menthol gefur gelinu betra bragð.
Leiðbeiningar
HVERNIG NOTA ÉG SAWE TANNHVÍTTUNARSETTIÐ?
Berðu jafnt lag af gelinu á tennurnar, svo setur þú munnstykkið yfir tennurnar og kveikir á ljósinu. Eftir notkun skolar þú munninn og munnstykkið með volgu vatni. Mælt er að bursta tennur áður en þú notar tannhvíttunarmeðferðina, nota má ljósið í 15-30 mínútur í senn, allt að tvisvar á dag til að ná hámarks árangri.
Geyma skal tannhvíttunarvöndinn í kæli til að efnið haldi styrk. Lesið leiðbeiningar fyrir notkun.
Spurt og svarað
VELDUR SAWE TANNHVÍTTUN NÆMNI?
Gelið er samsett úr sérstökum innihaldsefnum sem eru hönnið til að valda ekki óþægindum. Ef þú finnur fyrir óþægindum eða kuli skaltu bera blá gelið á tennurnar, mælt er með að gera hlé á notkun í 1-3 daga.
Við mælum með að einstaklingar með mjög viðkvæmar ráðfæri sig við tannlækni áður en þeir hefja notkun.
HVAÐ ER SAWE NÆMNIGELIÐ?
SAWE næmnigelið er valfrjáls eftirhvíttunarmeðferð fyrir þá sem eru með sérstaklega viðkvæmar tennur.
Ef þú ert með viðkvæmar tennur mælum við með því að nota gelið (sama ferli og hvíttunargelið) í 15 mínútur.
MÁ ÉG NOTA SAWE TANNHVÍTTUNARSETTIÐ EF ÉG ER MEÐ SKEMMD/IR?
Já! Það er ekkert sem bannar þér að nota tannhvíttunarsettið með skemmdir, en það eru meiri líkur á næmni eftir notkun ef þú ert með skemmd/ir.
MÁ ÉG NOTA SAWE TANNHVÍTTUNARSETTIÐ EF ÉG ER MEÐ GERVITENNUR, KRÓNUR OFSVR?
Ekki er mælt með að nota gelið ef þú ert með gervitennur, krónur, fyllingar, brýr.
HVAÐ GERIST EF ÉG FÆ SAWE GELIÐ Á VARIRNAR EÐA TANNHOLDIÐ?
Ef þú færð SAWE gelið á varirnar eða tannholdið skaltu þurrka það af sem best og eins fljótt og þú getur og skola með vatni.
Gelið er eingöngu ætlað til notkunar á tennur
Þú gætir fundið fyrir sviða og/eða öðrum óþægindum ef gelið fer á varir eða tannhold. Þetta er eðlilegt og óþægindin ættu að hverfa á innan við 24 klukkustundum.
HVERNIG STUÐLAR RAUÐA LED LJÓSIÐ Í SAWE MUNNSTYKKINU AÐ BETRI TANNHEILSU?
Til að útskýra það á sem einfaldastan hátt: Rautt ljós hefur jákvæð áhrif á blóðrásina og endurnýjun vefja í tannholdinu Í grundvallaratriðum beinist rautt ljós að þeim hluta frumanna í tannholdinu sem bera ábyrgð á orkuframleiðslu (einnig
þekkt sem hvatberar) og flýtir fyrir því ferli. Þetta þýðir að ef tannholdið er að færast ofar getur rautt ljós til dæmis stuðlað að meiri blóðrás og myndun nýrra vefja í því.
Það hefur einnig komið fram í rannsóknum að rautt ljós á lágri bylgjulendg (600–1070 nm) útrýmir skaðlegum bakteríum sem geta valdið skemmdum og sársauka. Þetta eru oft bakteríur sem að tannbursti nær ekki og því getur rauðljósameðferð hjálpað
til við að útrýma þeim. ATH: Rauðljósameðferð kemur aldrei í staðinn fyrir tannburstan!
Hér getur þú lesið rannsókn sem framin var árið 2014 þar sem rauðaljósameðferð og áhrif hennar á tannheilsu er könnuð nánar.
HVERNIG GETUR RAUÐA LED LJÓSIÐ Í SAWE MUNNSTYKKINU MINNKAÐ VIÐKÆMNI Í TÖNNUM?
Til að skilja hvernig rauðljósameðferðin okkar getur hjálpað til við viðkvæmni er nauðsynlegt að skylja að tennurnar okkar eur samansettar úr þremur lögum. Þau eru:
Tannkvika (e.pulp)
Tannbein (e. enamel)
Glerungur (e. dentin)
Tannkvikan er innsta lagið og hún inniheldur æðar og taugar.
Tannbeinið og glerungurinn verða að vera heilbrygð til þess að vernda tannkvikuna. Hiti og kuldi valda því að tennurnar þenjast út og dragast saman. Með tímanum geta myndast örlitlar sprungur í tönnunum sem veldur því að þetta áreiti getur borist til tauga í tannkviku ef hún er ekki vernduð, sem skynjar þetta áreiti sem sársauka.
Tannbeinið er lagið sem finnur fyrir þessum sársauka þegar að glerungurinn er skemmdur eða hefur þynnst mikið.
Glerungurinn er ysta lag tannana okkar. Hann er harður og verndar bæði tannbeinið og tannkvikuna. Þessvegna er mjög mikilvægt að halda glerungnum heilbrygðum. Því miður eru margir þættir sem veikja og þinna glerunginn, þar má til dæmis nefna sykur, sýra sem finnst í súrum mat, bakteríur sem lifa í munninum ef þú tannburstar tennurnar ekki og fleira.
Glerungurinn getur hinsvegar endurnýjað sig; það er þekkt sem tannbeinsmyndun (e. dentinogenesis) Margir sérfræðingar í tannlækningum telja að notkun rauðljósameðferðar geti flýtt fyrir þessari tannbeinsmyndun.
Með því að ýta undir myndun nýrra vefja og bæta efnaskipti líkamans getur rautt ljós gert tannbeinsmyndunina árangursríkari og þess vegna dregur það úr kuli og viðkvæmni
í tönnum.
Áhugasamir geta hér kynnt sér rannsókn frá árinu 2012 sem útskýrir nánar hvernig þetta virkar