Góð ráð RSS



Hvernig á að nota andlits rakakrem

Rétt notkun á rakakremi fyrir andlitið er einn mikilvægasti hluti hvers kyns húðumhirðu. Slæmu fréttirnar eru þær að 60% karla sleppa þessu skrefi, samkvæmt könnun YouGov í Bandaríkjunum. Hvort sem þeir annað hvort gera sér ekki grein fyrir mikilvægi andlits rakakrems, eða þeir vita ekki hvernig á að nota það rétt, þá eru þeir ekki að fá bestu mögulegu húðina. Ef þú vilt læra hvernig á að nota andlits rakakrem skaltu skoða þessa bloggfærslu.

Halda áfram að lesa



Hvernig húð ertu með?

Til að geta valið réttu húðvörurnar þá þarftu fyrst að vita hvernig húðin þín er. Við erum jafn ólíkir eins og við erum margir en þó eigum við margt sameiginlegt. Við höfum tekið saman helstu húðtegundir og helstu einkenni þeirra til að hjálpa þér að finna út hvernig þín húð er.  Einnig er hér að finna fullt af góðum ráðum til að tækla helstu vandamál sem húðinn gefur þér. Í þessari grein getur þú fundið frábærar upplýsingar til að hjálpa þér að huga vel að þinni húð.

Halda áfram að lesa




10 Slæmar snyrtivenjur sem karlmenn ættu að forðast!

Í þessu bloggi finnur þú 10 algengustu snyrtimistök sem karlmenn gera og hvernig á að forðast þau til að ná varanlegum árangri. Venjur skipta máli. Jafnvel þær litlu. Nota tannþráð. Hreyfa sig. Borða rétt. Að halda sig við litlar og góðar daglegar venjur skilar okkur stórum árangri. Og ef þú sleppir þessum litlu smáatriðum verða hlutirnir fljótt verri en þeir þurfa að vera. Vertu nú heiðarlegur - hefur tannlæknirinn spurt þig „svo hversu oft notar þú tannþráðinn?“ - og sú spurning var pínu óþægileg, var það ekki?  Sama má segja um húð- og umhirðuvenjur þínar. Verra er að þú gætir nú þegar hafa þróað með þér slæmar venjur án þess að vita það.  Í þessu bloggi finnur þú 10 algengustu snyrtimistök sem karlmenn gera og...

Halda áfram að lesa