Góð ráð RSS4 leiðir til að taka sturtuna þína á næsta stig

Hugsaðu um það: þú verður að fara í sturtu reglulega og það er slatti af tíma sem þú ert nú þegar að helga í líkamssnyrtingu og hárumhirðu.Þetta er hið fullkomna tækifæri til að færa húðrútínuna þína á næsta stig án þess að þurfa að bæta við miklum tíma í það.Hér eru upplýsingar um hvernig þú ferð að því

Halda áfram að lesaBestu hráefnin fyrir mjög þurra húð

Þegar hitastigið lækkar hefur húðin tilhneigingu til að verða þorna upp og þú ferð að finna fyrir kláða og óþægindum. Kalda og þurra loftið dregur rakann úr húðinni.En með réttri húðumhirðu geturðu haldið húðinni fullri af raka, sléttri, mjúkri og tærri allt árið um kring.Hér tökum við saman hvað þú þarft að gera til að tækla þurra húð í kuldanum

Halda áfram að lesaHvernig þú dregur úr hrukkum, pokum og dökkum baugum

Fátt er meira aðlaðandi á strák en fallegt augnaráð. Þeir segja að augun séu glugginn að sálinni og sýna þér oft persónu á bakvið manninn.Því miður eru pokar og baugar undir augum algengir hjá körlum. Einnig augnhrukkur og krákufætur. Og þó að búist megi við einhverjum hrukkum þegar þú eldist, vill enginn flýta fyrir öldruninni að óþörfu. Þessi póstur mun hjálpa þér að tækla þessi mál á skynsaman og einfaldan máta til að halda augnsvæðinu þínu í top standi.

Halda áfram að lesaHvernig þú getur verndað þurra húð yfir veturinn

Þurrt, kalt vetrarveður er ekki gott fyrir húðina. Það versnar ef þú ert náttúrulega með þurra eða viðkvæma húð - vegna þess að þessar húðgerðir eru líklegri til að þorna upp í kuldanum.Þurr húð er einnig líklegri til að mynda hrukkur og fínar línur. Það er vegna þess að húðin þarf að hafa nóg af raka til að geta haldið andlitinu unglegu og fersku.En hvernig nærðu að halda rakanum þegar hitastigið fer að lækkandi og rakastigið úti er í kringum 0% og það er ekkert að sjá til vors næstu mánuði? Engar áhyggjur. Notaðu bara þessar vetrarhúðvörur því að húðin þín á skilið smá vernd frá Kuldabola. Hvers vegna þurrkar kalda loftið húðina Líkaminn þinn framleiðir náttúrulega olíu (kallað fitu) til að vernda húðina...

Halda áfram að lesa5 húðumhirðu ráð fyrir stráka með fituga húð

Að hafa fituga húð er ekki endilega slæmt. Það er bara raunveruleiki. Allt í lagi, þannig að þú ert kannski með glansandi húð sem er viðkvæm fyrir bólum. Þú getur líka hugsað þetta þannig að þú sért með slétta húð sem er aldrei þurr og svo fundið snjallar leiðir til að takast á við það sem truflar þig og ná að líta sem best út.Það er hellingur jákvætt við þetta. Til dæmis hafa strákar með fituga húð líka tilhneigingu til að hafa þykkari húð sem helst betur gegn öldruninni. Á meðan strákarnir með þurra og viðkvæma húð glíma við djúpar hrukkur og mislitaða aldursbletti þá muntu þú en vera að sýna unglega trínið þitt.Að líta sem best út snýst um jafnvægi. Þú verður að...

Halda áfram að lesa