Góð ráð RSSHvernig virkar Supply skegg næringin?

Það eitt að geta látið sér vaxa skegg þýðir ekki að skeggið verði fallegt, mjúkt eða meðfærilegt.  Hér höfum við tekið saman helstu punktana um frábæru skeggnæringuna frá Supply og hvernig hún getur hjálpað þér að fá mýkra og meðfærilegra skegg.

Halda áfram að lesa3 svæði sem þú ert líklega að vanrækja

Flestir karlmenn þekkja grunnatriðin þegar kemur að snyrtingu - sturta, raka sig og (vinsamlegast) nota svitalyktareyði.En það eru að minnsta kosti 3 önnur svæði sem þú gætir verið að vanrækja án þess að gera þér grein fyrir því - og það getur valdið því að þú lítur fyrir að vera eldri en þú ert og jafnvel ósmekklegur, eitthvað sem þú vilt eflaust ekki.Svo við skulum reyna að laga það. Við höfum tekið saman þessi atriði hérna í bloggfærslunni okkar, til að hjálpa þér að setja þau í fókus og sýna þinn besta fasa.

Halda áfram að lesa4 Algeng mistök sem strákar gera þegar þeir eru að nota húðvörur

Þú ert klár náungi - þess vegna hugsar þú um húðina með kraftmiklum náttúrulegum húðvörum. En ef þú ert að gera eitthvað af þessum fjórum algengu húðumhirðumistökum, þá ertu að afturkalla mikið af því góða sem þú gerðir í upphafi.Skoðaðu nýju bloggfærsluna okkar til að ganga úr skugga um að þú sért ekki að skemma þína húðumhirðu rútínu.

Halda áfram að lesa8 leiðir fyrir unglegra útlit

Svarið við því hvernig við náum að líta unglega út er heimskulega einfalt! Góður undirbúningur og góðar venjur koma okkur í felstum tilfellum á þann stað sem við viljum vera á, hvað svo sem það er sem við leitumst eftir. Hérna höfum við tekið saman 8 leiðir til að ná unglegra útliti ásamt smá upplýsingum um húðvörur og rútínur sem gætu hjálpað til við að ná því markmiði.

Halda áfram að lesaRakakrem eða öldrunarkrem: HVER ER MUNURINN?

Rakakrem eða öldrunnarkrem  Þú vilt líta sem best út, hafa sjálfstraust og seinka öldrunarferlinu. Þannig að þú ert með snjalla og áhrifaríka húðumhirðu. En inniheldur hún rakakrem fyrir andlitið? Eða öldrunarkrem? Eða bæði? Eða... Þú hefur spurningar. Hér eru svörin.

Halda áfram að lesa