Góð ráð RSS



HVERNIG Á AÐ NOTA RETINOL FYRIR KARLAR ÁN ÞESS AÐ ERTA HÚÐ

Dragu úr hrukkum. Slepptu ertingunni.Retínól er eitt öflugasta innihaldsefnið gegn öldrun sem völ er á. Það eykur frumuveltu, eykur kollagenframleiðslu og virkni þess hefur verið sönnuð í að draga úr hrukkum.Það getur þó einnig valdið alvarlegri ertingu ef það er notað rangt.Svo lærðu hvernig á að hámarka öldrunaráhrif retínóls á meðan þú forðast hræðilega „retínólbruna“ í nýjasta blogginu okkar.

Halda áfram að lesa



Hvað Beard Balm gerir fyrir þig

Er skeggið þitt með sín eigin plön fyrir daginn? Þurrkur, kláði í húð og óstýrilát úfið skegg geta skaðað jafnvel ákveðnustu skeggræktarviðleitni. Beard Balm er leynivopnið þitt, öflugt tól sem umbreytir skegginu þínu úr ósnortnu í óneitanlega stílhreint. Hérna finnur þú gagnlegar upplýsingar um virkni Beard Balm, hvað er í því og hvernig Balm hentar þér.

Halda áfram að lesa



Bestu hráefnin á bólurnar

Ef þú hefur glímt við unglingabólur eru líkurnar á því að þú hafir reynt ýmislegt til að ná stjórn á þeimKannski hafa sum úrræði þín virkað en önnur ekki.En það er erfitt að losna við þessa þrjósku óværu og að finna réttu meðferðina er oft eins og endalaus getgáta.Við erum hér til að taka ágiskanir úr þessu og hjálpa þér að takast á við unglingabólur á réttan máta.Lestu þér til hérna og taktur markvist á þessu leiðndar vandamáli.   Ef þú hefur komist alla leiðina hingað þá eru orðinn nokkuð vel búin til að takast á við vandamálið og hvetjum við þig til að prófa þig áfram. Farðu rólega afstað og gerðu þetta á meðvitaðan máta. 

Halda áfram að lesa



Hvernig virkar Supply skegg næringin?

Það eitt að geta látið sér vaxa skegg þýðir ekki að skeggið verði fallegt, mjúkt eða meðfærilegt.  Hér höfum við tekið saman helstu punktana um frábæru skeggnæringuna frá Supply og hvernig hún getur hjálpað þér að fá mýkra og meðfærilegra skegg.

Halda áfram að lesa



3 svæði sem þú ert líklega að vanrækja

Flestir karlmenn þekkja grunnatriðin þegar kemur að snyrtingu - sturta, raka sig og (vinsamlegast) nota svitalyktareyði.En það eru að minnsta kosti 3 önnur svæði sem þú gætir verið að vanrækja án þess að gera þér grein fyrir því - og það getur valdið því að þú lítur fyrir að vera eldri en þú ert og jafnvel ósmekklegur, eitthvað sem þú vilt eflaust ekki.Svo við skulum reyna að laga það. Við höfum tekið saman þessi atriði hérna í bloggfærslunni okkar, til að hjálpa þér að setja þau í fókus og sýna þinn besta fasa.

Halda áfram að lesa