Kominn tími á snyrtingu?
Gæða skeggvörur með góða samvisku
Honor Initative er lítið fyrirtæki frá texas rekið af Chad Cuval og Holly Duval sem fókusar á skeggvörur unnar úr gæða náttúrulegum hráefnum og með athygli á umhverfisvæna hönnun og vinnslu. Fyrirtækið styrkir einnig samtök sem snúa að geðheilsu karlmanna í Bandaríkjunum.

Vinsælir vöruflokkar

Ultra Later raksturskrem
Rík, þétt og freyðandiraksápa byggð upp á plöntu grunni. Blanda af náttúrulegum hráefnum sem næra húðina, undirbúa hárin fyrir silki mjúkann rakstur og skilja húðina eftir frískandi og nærðri af rakri eftir raksturinn.
Góð ráð

4 leiðir til að taka sturtuna þína á næsta stig
Hugsaðu um það: þú verður að fara í sturtu reglulega og það er slatti af tíma sem þú ert nú þegar að helga í líkamssnyrtingu og hárumhirðu.Þetta er hið fullkomna...

Bestu hráefnin fyrir mjög þurra húð
Þegar hitastigið lækkar hefur húðin tilhneigingu til að verða þorna upp og þú ferð að finna fyrir kláða og óþægindum. Kalda og þurra loftið dregur rakann úr húðinni.En með réttri húðumhirðu...