Um okkur


Herravörur er lítil fjölskyldurekin netverslun með fókusinn á vörur og tæki sem eru hannaðar fyrir karlmenn og þarfir þeirra og auðvitað geta fleiri notað þessar vörur með góðum árangri. 

Umhirðu þarfir karlmanna hafa ekki fengið mikinn fókus og því var þessi netverslun sett upp til að draga fram frábærar vörur sem hjálpa okkur strákunum að hugsa vel um húð og líkama.

Mikilvægt er fyrir okkur að vörurnar séu hágæða hreinar vörur án óþarfa aukaefna og að þær séu ekki prófaðar á dýrum. 

_________________________________________________

Hér finnur þú bankaupplýsingar fyrir millifærslur.
Endilega sendu staðfestingu greiðslu á info@herravorur.is með númer pöntunar

Bankaupplýsingar: 0133-26-003704
Kennitala: 670721-2480

Ef þú hefur ábendingu á góðar vörur er þér velkomið að senda okkur línu á herravorur@herravorur.is  eða í síma 845 7304

Herravörur ehf. | kt. 670721-2480
VSKnr:141880