Rútínu handbókin


Notaðu eftirfarandi handbók til að hjálpa þér að finna bestu leiðina til að sameina húðvörur frá Brickell í rútínu sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum.

Hér finnur þú þrjár rútínur sem geta hjálpað þér að ná frábærum árangri.

  1. Einföld rútína 
  2. Millistigs rútína - Morgunn og kvöld
  3. Advanced rútína - Morgunn og kvöld

 

 Einföld rútína - Um morgunn og kvöld 

Þessa einföldu rútinu er best að framkvæma bæði um morgun og endurtaka svo áður en farið er að sofa til að fá sem bestan árangur

Skref 1 Hreinsaðu andlitið með Purifying Charcoal Face Wash eða Clarifying Gel Face Wash
Skref 2 Gefðu andlitinu raka með Daily Essential Face Moisturizer eða Daily Defense Face Moisturizer with SPF 20
Skref 3 Dragu úr dökkum baugum og bólgum undir augunum með Restoring Eye Cream

 

 Millistigs rútína - Um morgunn  

Millistigs rútínan er aðeins yfirgrips meiri og er nota rakakrem sem hentar betur á kvöldin til að vinna með náttúrulegri virkni húðarinar.

Skref 1 Hreinsaðu andlitið með Purifying Charcoal Face Wash eða Clarifying Gel Face Wash
Skref 2 Skrúbbaðu andlitið 3x í viku til að fjarlægja dauðar húðfrumur, stíflur og óhreinindi með Renewing Face Scrub
Skref 3 Gefðu andlitinu raka með Daily Essential Face Moisturizer eða Daily Defense Face Moisturizer with SPF 20
Skref 4 Dragu úr dökkum baugum og bólgum undir augunum með Restoring Eye Cream

 

Millistigs rútína - Um kvöld

Skref 1 Hreinsaðu andlitið með Purifying Charcoal Face Wash eða Clarifying Gel Face Wash
Skref 2 Fjarlægðu óhreinindi, styrktu húðina og jafnaðu húðlitinn með Purifying Charcoal Face Mask 1-2 x í viku
Skref 3 Gefðu andlitinu raka með Revitalizing Anti-Aging Cream næturkreminu
Skref 4 Dragu úr dökkum baugum og bólgum undir augunum með Restoring Eye Cream

 

Advanced rútína - Um morgunn

Fyrir þá sem vilja nýta allt það besta til að draga úr eða minnka áhrif öldrunar á húðina þá er þessi rútína frábær. Hún inniheldur missmunandi vörur eftir tíma dags og hámarkar þannig árangurinn með því að vernda hana á daginn og ýtta undir náttúrulega endurheimtunar virkni húðarinar á meðan þú sefur.

Skref 1 Hreinsaðu andlitið með Purifying Charcoal Face Wash eða Clarifying Gel Face Wash
Skref 2 Djúphreinsaðu húðina 1-2 x í viku með Renewing Face Scrub for men
Skref 3 Fjarlægðu óhreinindi, styrktu húðina og jafnaðu húðlitinn með Purifying Charcoal Face Mask 1-2 x í viku
Skref 4 Gerðu húðina stinnari og auktu kollagen framleiðsluna með Reviving Day Serum
Skref 5 Gefðu andlitinu raka, lagaðu og endurnærðu með Revitalizing Anti-Aging Cream og fyrir hámarks styrkleika er gott að blanda með Protein Peptides Booster eða Vitamin C Booster
Skref 4 Dragu úr dökkum baugum og bólgum undir augunum með Restoring Eye Cream

 

Advanced rútína - Um kvöld

Skref 1 Hreinsaðu andlitið með Purifying Charcoal Face Wash eða Clarifying Gel Face Wash
Skref 2 Djúphreinsaðu húðina 1-2 x í viku með Renewing Face Scrub for men
Skref 3 Jafnaðu húðlitinn, dragðu úr glansi og stærð svitahola með Balancing Toner
Skref 4 Lagaðu húðfrumurnar, dragðu úr bólgum og styrktu húðina með Repairing Night Serum
Skref 5 Gefðu andlitinu raka, lagaðu og endurnærðu með Revitalizing Anti-Aging Cream
Skref 4 Dragu úr dökkum baugum og bólgum undir augunum með Restoring Eye Cream