Renewing Face Scrub for men
Hreinsar í burtu olíu, dauðar húðfrumur og önnur óhreinindi til að endurheimta hreina áferð húðarinar og auðvelda góðan rakstur.
Nánari lýsing
Hreinsaðu húðina þína með frábærum andlitsskrúbb hannaður fyrir karlmenn sem skilar bjartara yfirbragði og býr húðina undir raksturinn. Andlitsskrúbburinn frá Brickell notar kröftugar náttúrulegar agnir til að fjarlægja dauðar húðfrumur, losa skít úr svitaholum og brjóta niður hörð andlitshár fyrir mjög þægilegan rakstur.
Stærð: 118 ml
Ef skrúbbinn er notaður 3 - 4x í viku eins og mælt er með þá mun þessi dós endast í um það bil tvo mánuði.
Hvað skrúbbinn gerir
Þessi frábæri andlits skrúbbur losar umfram olíu, dauðar húðfrumur og önnur óhreinindi á andlitinu til að endurheimta náttúrulegt útlit húðarinar. Notaðu þetta áður en þú rakar þig til að fjarlægja dauðar húðfrumur og lyftu upp skegghárunum til að ná en betri rakstri. Nærandi náttúrulegt rakakrem gefur húðina raka og skilur hana eftir mjúka og lausa við ertingu.
Hvernig virkar skrúbbinn?
- Jojoba perlur og vikur sjá um að fjarlægja í burtu dauðar húðfrumur, óhreinindi og önnur óhreinindi á áhrifaríkan hátt úr húðinni.
- Aloe Vera, avókadó og E-vítamín næra húðina fyrir hressandi, rakagefna tilfinningu.
- Kaffi og grænt te fylla húðina af orku og gæla við skynfærin.
Þessi innihaldsefni ásamt öðrum öflugum, náttúrulegum innihaldsefnum hafa verið setta saman á vísindalega máta til að skapa besta andlitsskrúbbinn fyrir karlmenn.
Helstu atriði
- Djúphreinsar húðina fyrir bjarta, fágaða yfirbragð
- Nærandi náttúrulegt rakakrem sem skilur húðina eftir hressari
- 98% náttúrulegt, 70% lífrænt
- Náttúrulega ilmandi með orkugefandi blöndum af kaffiþykkni og grænu tei.
Leiðbeiningar
Berðu smá af men's face scrub á blautt andlitið, nuddaðu mjúklega í hringi. Skola svo í burtu með heitu vatni.Nota tvisvar til fjórum sinnum í viku sem partur af daglegri umhirðu húðarinar eða áður en þú rakar þig með Smooth Brushless Shave Cream for men.
Innihaldsefni
Water, Shea Butter, Emulsifyling Wax, Babassu Oil*, Olive Oil, Stearic Acid, Cocoa Butter*, Glycerin, Glyceryl Behenate, Sodium Cocyl Isethionate, Lavender Distillate*, Calendula Flower Extract*, Papaya Leaf Extract*, Pineapple Fruit Extract*, Bilberry Fruit Extract*, Cane Sugar*, Cranberries Fruit*, Lemon Peel Extract*, Orange Peel Extract*, Jojoba Oil*, Malic Acid, Tartaric Acid, Aloe Vera Powder*, Vitamin E, Citric Acid, Xanthan Gum, Glyceryl Caprylate, Glyceryl Undecylenate, Eucalyptus Leaf Oil, Peppermint Leaf Oil, Lemongrass Oil,
*Certified Organic
We only use the higest-grade natural ingredients. We use 100% certified organic ingredients when possible and NEVER any: Petrochemicals, sulfates, parabens, phthalates, synthetic fragrance or color, TEA, DEA, Glycols, silicones, or PEGs. Tested only on hugmans.
In simple terms: We make the purest produts a man can use with 100% assurance you´re not putting suspect chemicals on your body.
Hver erum við
Brickel Men´s Product býr til húð- og snyrtivörur fyrir karlmenn með náttúrulegum og vottuðum lífrænum hráefnum. Vörurnar eru seldar í yfir 20 löndum og hafa verið birtar í GQ Men´s Health, Men´s Journal og öðrum vinsælum tímaritum fyrir karlmenn.
Vörurnar eru án allra hættulegra aukaefna og eru ekki prófaðar á dýrum