Aukakrónur - Aðstoð
Hér finnur þú upplýsingar um hvernig þú getur greitt með Aukakrónu kortinu þínu í netverslun.
Til að geta greitt með Aukakrónu korti þarf að fara inn í heimabankann í símanum þínum og þar er hægt að sjá hefðbundið kortanúmer.
ATH að kortanúmerið á plastkortunum virkar ekki.