Öflugasta serumið frá Brickell Men´s Products sem lagar skemmdar húðfrumur, minnkar hrukkur og dregur úr bólgum.
Nánari lýsing
Ef þetta er notað einu sinni á dag ætti þessi flaska að duga í u.þ.b. 60 daga.
Dragðu verulega úr hrukkum, ásýnd aldurs og endurvektu húðina með okkar besta andlits serum fyrir karlmenn. Öflugt Brickell nætur serum er mótað úr plöntu stofnfrumum hyaluronic acid & C Vítamin til að uppörva Kollagen framleiðslu húðarinar, laga skemmdar húðfrumur, draga úr bólgum í húðinni og auka þétt- og stinnleika húðarinar . Virkar fyrir allar húðgerðir.
Stærð: 29 ml.
Hvað þetta gerir
Alveg náttúrulega andlits serumið frá Brickell fyrir karlemnn notar einstaka blöndu af öflugum náttúrulegum hráefnum sem fara djúpt í húðina til að styrkja, laga, auka teyjanleika og draga úr bólgum. Fínar línur vera minna sýnilegar næstum því strax á meðan hrukkur og önnur ummerki öldrunar minnka tölvert yfir lengri tíma
Hvernig virkar þetta?
-
Plöntu stofnfrumur: Draga úr bólgum í húðfrumunum sem veldur venjulega öldrun og skemdum
-
C vítamín: Dregur úr áhrifum sólarinar á húðina og ver hana fyrir frekari skemmdir
-
MSM (Methylsulfonylmethane): Næringarefni sem finnst í flestum ofurfæðum (spínadi, káli) dregur úr blettum af völdum öldrunar og jafnar út lit húðarinar sem getur verið vandamál þegar við verðum eldri.
-
Hyaluronic Acid: Þessi gel-líka vatnsberandi sameind heldur yfir 1000x þyngd sinni af vatni sem gerir hana að hinni fullkomna rakagjafa. Hrukkur myndast oftast af völdum sólarinar og náttúrulegri þurkun á húðinni þegar við eldumst. Þannig með því að fylla húðfrumurnar af raka frá hyaluronic acid náum við að draga úr línunum og koma í veg fyrir komandi hrukkur.
Þessi hráefni ásamt öðrum öflugum náttúrulegum hráefnum hafa verið sett saman með vísindalegum aðferðum til að búa til af bestu nætur andlits serum fyrir karlmenn.
Helstu atriði
- Eykur verulega teygjanleika húðarinar, örvar kollagen framleiðslu, dregur úr bólgum í húðfrumunum og endurheimtir stinnleikan.
- Gengur strax inn í húðina
- Notar það nýjasta í grænni tækni með plöntu stofnfrumum, náttúrulegum hráefnum og extröktum
- Náttúrulegt og lífrænt
- Ilmbætt með frískandi illmkjarnablöndu af piparmyntu, eucalyptus og sítrónugrasi.
- Notist á undir Revitalizing Anti-Aging Cream For Men
Leiðbeininingar
Um kvöld: Eftir að búið er að hreinsa húðina með Purifying Charcoal Face Wash for Men, setjið þá ca bauna stærð af efninu á allt andlitið. Vertu viss um að bera á allt andlitið alveg niður á hálsinn. Fylgdu þessu svo eftir með léttri lagi af Revitalizing Anti-Aging Cream For Men. Nota á þetta nætur serum áður en farið er að sofa til að fá sem bestu virknina í bland við nátturulegt endurnýjunar ferli líkamans.
Innihaldsefni
Aqua (Water), Sodium Ascorbyl Phosphate (Vitamin C), Cassia Angustifolia Seed Polysaccharide (hyaluronic acid), Globularia Cordifolia Callus Culture Extract (Plant Stem Cells), Aloe Barbadensis Leaf Extract (Aloe), Algae Extract (Seaweed Keratin), Camelia Oleifera Leaf Extract (Green Tea), Vegetable Glycerin, Rosa Canina Oil* (Rosehip Seed), Dimethyl Sulfone (MSM), Alpha Arbutin, Ubiquinone (CoQ10), Tocopheryl Acetate (Vitamin E), Vaccinium Macrocarpon Oil (Cranberry), Butyrospermum Parkii (Shea Butter), Rubus Idaeus Oil (Raspberry Seed), Oenothera Biennis Oil* (Evening Primrose), Vitis Vinifera Seed Oil (Grapeseed), Tanacetum Annuum Linnaeus Oil (Blue Tansy), Niacinamide (Vitamin B3), Undaria Pinnatifida Cell Culture Extract (wakame bioferment), Camellia Sinensis Extract* (Green Tea), Astaxanthin (Haematococcus Pluvialis Extract), Vaccinium Angustifolium (Blueberry)
Fruit Extract, Vaccinium Macrocarpon Extract (Cranberry), Prunus Virginiana Extract (Wild Cherry), Curcuma Longa Extract* (Turmeric), Hydrangea Arborescens Extract (Hydrangea), Glycyrrhiza Glabra Root Extract (Organic Licorice), Ginkgo Biloba Leaf Extract (Ginkgo), Silybum Marianum Extract (Milk Thistle), Salvia Officinalis Leaf Extract* (Sage), Schisandra Chinensis* Extract (Schisandra), Thymus Vulgaris Extract (Thyme), Centella Asiatica Extract* (Gotu Kola), Equisetum Arvense Extract (Horsetail), Taraxacum Officinale Extract (Dandelion), Geranium Maculatum Extract (Wild Geranium), C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin. *Certified Organic
We only use the highest-grade natural ingredients. We use 100% certified organic ingredients when possible and NEVER any: Petrochemicals, sulfates,
parabens, phthalates, synthetic fragrance or color, TEA, DEA, Glycols, silicones, or PEGs. Tested only on humans.
In simple terms: We make the purest products a man can use with 100% assurance you're not putting suspect chemicals on your body.
Hver erum við
Brickel Men´s Product býr til húð- og snyrtivörur fyrir karlmenn með náttúrulegum og vottuðum lífrænum hráefnum. Vörurnar eru seldar í yfir 20 löndum og hafa verið birtar í GQ Men´s Health, Men´s Journal og öðrum vinsælum tímaritum fyrir karlmenn.
Vörurnar eru án allra hættulegra aukaefna og eru ekki prófaðar á dýrum