Herravörur - Brickell Body Lotion
Herravörur - Brickell Body Lotion
Herravörur - Brickell Body Lotion

Deep Moisture Body Lotion for Men

Verð 4.760 kr
Einingarverð  á 

Deep Moisture Body Lotion for Men

Náttúrulega líkamskremið (body lotion) frá Brickell fyrir karlmenn veitir vörn, raka og styrkir þurrustu húðina.  

Nánari lýsing

Ef kremið er notað daglega ætti þessi flaska að endast í u.þ.b. tvo mánuði.

Öll erfiðis vinnan í ræktinni mun ekki skipta miklu máli ef húðin er þurr, flagnandi og slöpp. Líkamskremið frá Brickel fyrir karlmenn veitir hin fullkomna raka fyrir þurra og klofna húð.

Stærð 237 ml.

Fáðu ráð frá fagmönnum

Húðrútína fyrir Karlmenn

 

Hvað gerir þetta krem

Náttúrulega líkamskremið frá Brickell heldur húðinni þinni stinnri og ríkri af raka.
Þetta létta krem sem smýgur hratt inn í húðina er hlaðið af öflugum náttúrulegum hráefnum sem veita húðinni raka, vörn og styrkja húðina. Það hefur oft verið sagt að þetta se besta líkamskremið fyrir karlmenn.

Hvernig kremið virkar:

  • Vitamin E bætir og ver húðina fyrir álagi og skemmdum vegna umhverfisins og hjálpar til við að laga þurra og flagnandi húð.
  • Shea Butter, náttúruleg fita djúpnærir húðina með skoti af mikilvægum vítamínum til að næra húðina
  • Jojoba býr til sterkan varnar hjúp utan um húðina til að læsa rakann í húðinni og koma í veg fyrir rakatap í amstri dagsins

Þessi hráefni ásamt öðrum öflugum náttúrulegum hráefnum hafa verið sett saman með vísindalegum aðferðum til að búa til eitt besta líkams rakakremið fyrir karlmenn.

Helstu atriði
  • Veitir djúpan raka en er um leið létt og gengur hratt í húðina
  • Veitir varnarlag yfir húðinni til að koma í veg fyrir rakatap húðarinar
  • 99% náttúrulegt, 80% líffænt
Leiðbeiningar

Notaður þetta daglega líkamskrem eins og þú telur þurfa eftir vinnuna, ræktina eða á morgnana og fyrir svefninn. Berðu á hvaða svæði húðarinar þarfnast raka.

Innihaldslýsing

 

Aloe Barbadensis* (Aloe Leaf Juice), Aspalathus Linearis* (Rooibos) Extract, Dimethylaminoethanol (DMAE), Simmondsia Chinensis* (Jojoba Seed Oil), Camellia Sinensis* (Green Tea Extract), Glycerin, Hyaluronic Acid, Camellia Sinensis* (White Tea Leaf), Methylsulfonylmethane (MSM), Emulsifying Wax, Salix Alba* (White Willow Bark Extract), Niacinamide (Vitamin B-3), Tocopherol (Vitamin E), Xanthan Gum. *Certified Organic

We only use the highest-grade natural ingredients. We use 100% certified organic ingredients when possible and NEVER any: Petrochemicals, sulfates, parabens, phthalates, synthetic fragrance or color, TEA, DEA, Glycols, silicones, or PEGs. This product is vegan, gluten-free & cruelty-free.


In simple terms: We make the purest products a man can use with 100% assurance you're not putting suspect chemicals on your body.

Hver erum við

Brickel Men´s Product býr til húð- og snyrtivörur fyrir karlmenn með náttúrulegum og vottuðum lífrænum hráefnum. Vörurnar eru seldar í yfir 20 löndum og hafa verið birtar í GQ Men´s Health, Men´s Journal og öðrum vinsælum tímaritum fyrir karlmenn.
Vörurnar eru án allra hættulegra aukaefna og eru ekki prófaðar á dýrum