Rík, þétt og freyðandi raksápa byggð upp á plöntu grunni. Blanda af náttúrulegum hráefnum sem næra húðina, undirbúa hárin fyrir silki mjúkann rakstur og skilja húðina eftir frískandi og nærðri af rakri eftir raksturinn.
Til að fá sem bestan árangur er gott að nota raksturskremið með Silvertip Synthetic Shaving Brush og Marbel Shaving skálinni
Algengar spurningar
Hversu lengi endist krukkan?
Hver krukka er 88 ml. og endist í um 3 mánuði miðað við eðlilega notkun
Þarf ég að nota raksturskrem með Single Edge rakvélinni?
Þó svo það sé ekki nauðsynlegt til að ná góðum rakstri með Single Edge ravélinni þá mælum við með að nota raksápu sem gefður ríka og þétta froðu til að vernda húðina fyrir beittu rakvélablaðinu
Afhverju ætti ég að hætta nota raksápu í brúsum?
Margar af raksápunum í brúsunum innihalda alkóhól og kemísk rotvarnarefni.
Alkóhól fjarlægir heilbrigt lag af húðinni sem heldur rakanum inni og skilur húðina eftir þurra sem leiðir til ertings og ótímabærri öldrun á húðinni.
Eru Supply vörurnar prófaðar á dýrum?
Supply prófar aldrei sínar vörur á dýrum.
Leiðbeiningar
1. Skafðu smá af raksturs kreminu úr krukkunni og dreyfðu á báðar kynnar, höku og háls (vertu viss um að húðin sé blaut) til að mýkja þetta ríka krem.
2a. Nú er komið að því að búa til froðuna! Til að ná sem bestum árangri þá mælum við með Raksturs bursta Berðu burstan undir rennandi vatn og strjúktu svo yfir andlitið með sterkum hringlaga hreyfingum til að skapa froðuna.
2b. Ef þú ert með Marble raksturs skálina eða aðra skál þá viltu setja raksturskremi sem þú tókst úr krukkunni yfir í skálina. Fylgdi svo sömu skrefum með burstan, sterkar hringlaga hreyfingar til að búa til froðuna nema í skálinni sjálfri. Berðu svo jafnt lag af froðunni á húðina sem á að raka.
Innihaldslýsing
NEW Sandalwood & Cedar: Warm and rich. The subtle smokiness of Cedar is balanced by the sweetness of Sandalwood
Citrus & Basil "Coastal": Notes of bergamot, cedar, & oakmoss.
Beachy and citrusy, like a midsummer’s day in southern Italy.
Lavender & Lemon "Calm": Notes of blue sage, lavender & eucalyptus.
Soothing and stress-relieving – like a stroll through a French lavender field.
Begamot & Juniper "Crisp": Notes of juniper, bergamot & jasmine.
Woody and masculine, like waking up among conifer-covered peaks.
White Birch & Sage: Notes of cypress, pine & earthy scents.
White Birch to give you the mountain man vibes. Sage to kill the bad vibes
Ingredients
Water, Stearic Acid, Sodium Methyl Cocoyl Taurate, Myristic Acid, Coconut Acid, Glycerin, Potassium Hydroxide, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Kaolin, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter, Mangifera Indica (Mango) Seed Butter, Tocopherol, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin, Sodium Hydroxide, Fragrance