Þó þú sért þess hæfileika gæddur að geta vaxið skegg þá þýðir það ekki að skeggið eigið að vera eins og úfin steinull standandi út í lofið og valda þér kláða og óþægindum.
Hérna kemur framlag Supply til skeggs alls staðar að. Styrkjandi næringin mun hjálpa til við að halda skegginu mjúku, sterku og auka skeggvöxtinn umfram það sem náttúran ætlaði sér.
Hvernig virkar styrkjandi skeggnæringin?
Gerir hún það sama og skeggolía?
Ekki alveg það sama. Skeggolía er fyrst og fremst notuð til að gefa raka og viðhalda skegghárunum, en hárnæring er notuð til að bæta heildarútlit, tilfinningu og meðfærileika skeggsins.
Sem sagt, Fortifying Beard Conditioner er fyrsti kosturinn þinn til að gera bæði. Supply völdu sérstaklega innihaldsefni sem hjálpa til við að mýkja og viðhalda skegghárinu, en um leið veita því og húðinni nauðsynlega næringu og raka.
Næringinn mun líka drepa hvers kyns skeggkláða og reka í butu skeggflösuna. Fátt eins leiðinlegt og skeggflasa.
Mun skeggnæringin hjálpa mér að fá þykkara skegg?
Nei, en hún mun styrkja skeggið sem þú ert nú þegar með, hún er ekki hönnuð til að stuðla að nýjum skeggvexti heldur aðeins auka vöxt þess sem fyrir er.
Activating Beard Serum ásamt Activating Beard Roller munu hjálpa þér að vaxa fyllra skeggi, en við skulum ekki láta það stela fókus núna.
Supply skegg næringin heldur skegginu heilbrigðu með nægum raka og nærir húðina undir skegginu þínu í leiðnni. Það munu kannski ekki allir segja þér frá því, en frábært skegg sem kemur frá frábærri húð. Þess vegna bjó Supply til vöru til að gefa þér bæði.
Hvað er í skegg næringunni?
Supply voru svolítið stressuð yfir því hvað ætti að setja í skegg hárnæringuna þeirra. Því þau vildum ekki endurtaka allt annað sem þú munt sjá þarna úti. Svo þau tóku þetta frá Skin-First nálguninni þeirra og síðan báru þau næringuna undir þéttan hóp prófunarsérfræðinga þeirra (VIP viðskiptavinir). Hér eru helstu hráefnin sem eru í vörunni og hvers vegna þau voru valin.
Jojoba olía
Hjálpar til við að læsa inni rakan og halda honum í skegghárinu á meðan hún meðhöndlar klofna enda og hvetur til vaxtar. Olían er líka fullt af nauðsynlegum vítamínum og steinefnum til að halda skegghárinu þínu heilbrigðu.
Mangófræ smjör
Hjálpar til við að næra skegghárin og viðhalda vexti á meðan það veitir nauðsynlega raka. Það gengur hratt inn í húðina og hárið til að hjálpa til við að endurbyggja og styrkja hársekkjanna, svo þú getir afgreitt þetta fljótt og haldið svo áfram með lífið.
Shea smjör
Nærir og verndar húðina undir skegginu. Það gefur djúpan raka og hefur græðandi eiginleika til að draga úr ertingu af völdum annarra húðvara, frumefna og jafnvel sumra ofnæmisviðbragða.
Aloe Vera
Hjálpar til við að róa skeggið og gera það mjúkt og meðfærilegt. Það hjálpar til við að draga úr skeggflösu, kláða og flögnunar.
Hvernig notar þú skegg hárnæringuna?
Berið hana alltaf á hreint andlit. Velja uppáhalds andlitsþvottinn þinn eða skrúbbinn þinn. Við eigum bæði til fyrir þig frá Supply og Brickell en notaðu það sem þér finnst virka best og ert ánægður með. Passaðu bara að það sé mildur hreinsir sem dregur ekki frekari raka úr skegghárunum.
Eftir að hafa þvegið andlitið skaltu taka smá af hárnæringunni og nudda henni varlega inn í skeggið, byrja á rótinni og reyndu að vinna þig að endunum. Þú gætir þurft að nota meira eftir lengd og þykkt skeggsins.
Leyfðu næringunni að þorna í 1-2 mínútur og haltu síðan áfram með daginn.
Skeggið þitt er núna nært og hamingjusamt. Það lyktar ótrúlega vel þökk sé einkennandi White Birki og Sage ilminum frá Supply.
Þú getur skoðað skeggvörurnar okkar hérna
https://www.herravorur.is/collections/skeggvorur
15% afslátt Supply Fortifying Beard Conditioner*
*Gildir af einni pöntun.
Skilja eftir athugasemd