Góð ráð RSS



4 Algeng mistök sem strákar gera þegar þeir eru að nota húðvörur

Þú ert klár náungi - þess vegna hugsar þú um húðina með kraftmiklum náttúrulegum húðvörum. En ef þú ert að gera eitthvað af þessum fjórum algengu húðumhirðumistökum, þá ertu að afturkalla mikið af því góða sem þú gerðir í upphafi.Skoðaðu nýju bloggfærsluna okkar til að ganga úr skugga um að þú sért ekki að skemma þína húðumhirðu rútínu.

Halda áfram að lesa



8 leiðir fyrir unglegra útlit

Svarið við því hvernig við náum að líta unglega út er heimskulega einfalt! Góður undirbúningur og góðar venjur koma okkur í felstum tilfellum á þann stað sem við viljum vera á, hvað svo sem það er sem við leitumst eftir. Hérna höfum við tekið saman 8 leiðir til að ná unglegra útliti ásamt smá upplýsingum um húðvörur og rútínur sem gætu hjálpað til við að ná því markmiði.

Halda áfram að lesa



Rakakrem eða öldrunarkrem: HVER ER MUNURINN?

Rakakrem eða öldrunnarkrem  Þú vilt líta sem best út, hafa sjálfstraust og seinka öldrunarferlinu. Þannig að þú ert með snjalla og áhrifaríka húðumhirðu. En inniheldur hún rakakrem fyrir andlitið? Eða öldrunarkrem? Eða bæði? Eða... Þú hefur spurningar. Hér eru svörin.

Halda áfram að lesa




Sannleikurinn um Anti Aging vörur fyrir karla

Það eru alltaf að koma út nýjar Anti Aging vörur. Í hreinskilni sagt þá virka flestar af þessum vörum ekki eins og þær eru auglýstar. Sumar eru framleiddar með hugsanlega hættulegum fjöldaframleiddum gerviefnum, af fyrirtækjum sem hafa meiri áhuga á að græða peninga en hvað kann að gerast með húðina þína. Hér eru við búin að taka saman smá fróðleik um húðumhirðu og hvernig þessar vörur séu þær valdrar rétt geti hjálpað þér. 

Halda áfram að lesa