Góð ráð — Tips and tricks RSS



8 leiðir fyrir unglegra útlit

Svarið við því hvernig við náum að líta unglega út er heimskulega einfalt! Góður undirbúningur og góðar venjur koma okkur í felstum tilfellum á þann stað sem við viljum vera á, hvað svo sem það er sem við leitumst eftir. Hérna höfum við tekið saman 8 leiðir til að ná unglegra útliti ásamt smá upplýsingum um húðvörur og rútínur sem gætu hjálpað til við að ná því markmiði.

Halda áfram að lesa



10 Leyndarmál til að eldast vel

Um aldir hafa menn leitað leið til að stöðva eða snúa við öldrunarferlinu. Og þó að vísindum hafi farið fram í að lengja líf meðalmanneskju, þá er samt engin leið til að hætta að eldast alveg.Hvað er þá  næst best? Að eldast vel.Hvað þýðir það að eldast vel? Þetta snýst um að taka öldrunarferlinu opnum örmum og fagna jákvæðu hliðum öldrunar eins og meiri þekkingu, reynslu og visku.Í stað þess að reyna að halda í við unglingana, notaðu þessi 10 leyndarmál til að eldast á þínum eigin tignarlegu, heilbrigðu og töffaralegu forsendum.

Halda áfram að lesa



Bestu hráefnin fyrir mjög þurra húð

Þegar hitastigið lækkar hefur húðin tilhneigingu til að verða þorna upp og þú ferð að finna fyrir kláða og óþægindum. Kalda og þurra loftið dregur rakann úr húðinni.En með réttri húðumhirðu geturðu haldið húðinni fullri af raka, sléttri, mjúkri og tærri allt árið um kring.Hér tökum við saman hvað þú þarft að gera til að tækla þurra húð í kuldanum

Halda áfram að lesa



Hvernig kortleggur þú skeggvöxtinn?

Þegar þú ákveður fyrst að byrja að raka þig með eins blaða vél þá getur það verið ótrúlega ógnvekjandi. Hvar á ég að byrja? Einn besti staðurinn til að byrja er að kortleggja skeggvöxtinn. Hugsaðu um þetta eins og vegakort sem rekur stefnu allra andlitshára. Þegar þú þekkir skeggið þitt vel þá verður raksturinn miklu betri og mun ánægulegri.

Halda áfram að lesa



Hvernig húð ertu með?

Til að geta valið réttu húðvörurnar þá þarftu fyrst að vita hvernig húðin þín er. Við erum jafn ólíkir eins og við erum margir en þó eigum við margt sameiginlegt. Við höfum tekið saman helstu húðtegundir og helstu einkenni þeirra til að hjálpa þér að finna út hvernig þín húð er.  Einnig er hér að finna fullt af góðum ráðum til að tækla helstu vandamál sem húðinn gefur þér. Í þessari grein getur þú fundið frábærar upplýsingar til að hjálpa þér að huga vel að þinni húð.

Halda áfram að lesa