Góð ráð — Rakstur RSSHvernig kortleggur þú skeggvöxtinn?

Þegar þú ákveður fyrst að byrja að raka þig með eins blaða vél þá getur það verið ótrúlega ógnvekjandi. Hvar á ég að byrja? Einn besti staðurinn til að byrja er að kortleggja skeggvöxtinn. Hugsaðu um þetta eins og vegakort sem rekur stefnu allra andlitshára. Þegar þú þekkir skeggið þitt vel þá verður raksturinn miklu betri og mun ánægulegri.

Halda áfram að lesa