Góð ráð — Rútínur RSS



Bestu hráefnin fyrir mjög þurra húð

Þegar hitastigið lækkar hefur húðin tilhneigingu til að verða þorna upp og þú ferð að finna fyrir kláða og óþægindum. Kalda og þurra loftið dregur rakann úr húðinni.En með réttri húðumhirðu geturðu haldið húðinni fullri af raka, sléttri, mjúkri og tærri allt árið um kring.Hér tökum við saman hvað þú þarft að gera til að tækla þurra húð í kuldanum

Halda áfram að lesa



Hvernig notar þú andlitshreinsirinn?

Að þvo á sér andlitið er örugglega eitthvað sem þú heldur að allir séu með á hreinu...en svo virðist það ekki alltaf vera.Að þvo sér rétt í framan og fylgja réttum skrefum gerir gæfumuninn þegar kemur að heildarástandi og yfirbragði húðarinnar.Spáðu í þessu - að þvo á sér andlitið er líklega það fyrsta sem þú gerir fyrir andlitið á hverjum degi. Þannig að ef þú ert að misskilja eitthvað eða notar vörur sem virkar ekki fyrir þig þá ertu að byrja daginn á slæmum stað.Viltu fá sléttari, jafnari húð? Frábært - en hvert sem þú trúir því eða ekki, þá er til rétt og röng leið til að þvo andlit á þér. Hérna eru skrefin sem þú ættir að fylgja ef þig langar...

Halda áfram að lesa