Að þvo sér rétt í framan og fylgja réttum skrefum gerir gæfumuninn þegar kemur að heildarástandi og yfirbragði húðarinnar.
Spáðu í þessu - að þvo á sér andlitið er líklega það fyrsta sem þú gerir fyrir andlitið á hverjum degi. Þannig að ef þú ert að misskilja eitthvað eða notar vörur sem virkar ekki fyrir þig þá ertu að byrja daginn á slæmum stað.
Viltu fá sléttari, jafnari húð? Frábært - en hvert sem þú trúir því eða ekki, þá er til rétt og röng leið til að þvo andlit á þér. Hérna eru skrefin sem þú ættir að fylgja ef þig langar að gera þetta rétt og sjá raunverulegan árangur.
1. Veldu rétta andlitshreinsir fyrir húðina þína
Í fyrsta lagi er mikilvægt að þú veljir besta andlitshreinsirinn fyrir þína húðgerð og vandamál. Það er engin ein lausn sem hentar öllum, en hér eru nokkrar grunnleiðbeiningar sem gott er að hafa í huga.
Ef þú ert með þurra eða viðkvæma húð
Ef húðin þín er þurr eða viðkvæm þá þarftu andlitshreinsir sem mun hreinsa burt óhreinindi án þess að erta eða fjarlægja náttúrulegar olíuvarnir húðarinnar. Þetta kallar á Purifying Charcoal andlitshreinsirinn frá Brickell með hráefnum sem hreinsa húðina mjúklega:
- Virkt kol - sem virkar eins og segull, bindur óhreinindum og skolar þeim í burtu.
- Jojoba olía, ólífuolía og aloe vera - sem næra og gefa húðinni raka fyrir heilbrigt og jafnt yfirbragð.
- Andoxunarefnisrík innihaldsefni eins og E-vítamín og grænn teþykknir - sem vernda gegn umhverfisáhrifum eins og UV-geislum og eyðileggja sindurefni.
Ef þú ert með bólur
Ef þú ert með bólur þá hefur þú sennilega sterka andlitshreinsa sem finnast til dæmis í matvöruversluninni eða apótekinu. Vandamálið við þá? Þessir andlitshreinsar fjarlægja náttúrulegar olíur af húðinni og gera bólurnar verri með tímanum.
Þess vegna er mikilvægt að þú notir sérstakan bólu andlitshreinsir, eins og Acne Controlling Face Wash frá Brickell, með blöndu af mildum hráefnum sem koma jafnvægi á húðina
- Kemísk skrúbbefni: Í réttum styrk leysa þau varlega upp tengslin sem halda dauðum húðfrumum við andlit á þér, brjóta niður bakteríur og losa um svitaholur.
- Bólgueyðandi innihaldsefni: Tea tree olía, calendula og rósahnípuolía hjálpa til við að róa roða og ertingu í húð, sem leiðir til jafnvægis og jafnari húðar.
- Örverueyðandi innihaldsefni: Greipaldin, witch hazel og rósmarín drepa bakteríur á staðnum og hjálpa til við að koma í veg fyrir útbrot á bólum.
- Rakagjafi: Aloe vera og ólífuolía laga varnir húðarinnar og koma í veg fyrir stífa og þurra húð.
- Andoxunarefni: C-vítamín stoppar sindurefni og umhverfisárásarefni, róar húðina og kemur í veg fyrir ótímabær ummerki öldrunar.
Ef þú ert með eðlilega eða fituga húð
Til að þvo venjulega eða feita húð á áhrifaríkan hátt er gott nota Clarifying Gel Face Wash. Það hreinsar húðina á áhrifaríkan hátt án þess að ofþurrka hana. Það er pakkað af öflugum náttúrulegu innihaldsefnum:
- Hreinsiefni sem byggjast á kókos - sem bæði hreinsar og gefur húðinni raka án þess að ofþurka hana.
- Aloe vera - sem nærir, verndar og gefur húðinni raka.
- Piparmyntuolía - sem drepur bakteríur og róar erta húð.
- Geranium - öflugt sótthreinsandi efni sem fjarlægir olíu sem stífla svitaholur og aðra uppsöfnun.
2. Gakktu úr skugga um að hendur þínar séu hreinar
Þessi ætti að vera almenn skynsemi, en margir strákar hugsa: "Jæja, ef þetta þvær andlitið á mér mun það þvo hendurnar á mér líka."
Nei svo er ekki.
Raunveruleikinn er sá að ef þú þvær andlit þitt með óhreinum höndum nuddarðu óhreinindum í andlitið á þér. Svo þvoðu hendurnar fyrst til að forðast þetta og allar óþarfa afleiðingar.
3.Notaðu heitt vatn
Vatnshiti getur skipt miklu máli í húðumhirðu þinni. Kalt vatn, annars vegar, gefur húðin smá skjokk sem gerir það að verkum að svitaholur virðast minnka. Þó að þetta gæti hjálpað til við að vekja þig eða auka blóðrásina, þá er það ekki það sem þú vilt ef þú ert að vonast til að hreinsa svitaholurnar eða láta virku innihaldsefnin sökkva sér inn húðina og vinna vinnuna sína.
Sjóðandi heitt vatn fjarlægir hinsvegar náttúrulegar olíur húðarinnar sem með tímanum ertir og skaðar húðina. Þess vegna er mikilvægt að bleyta andlitið með volgu vatni áður en þú setur andlitshreinsinn á þig. það mun hjálpa andlitshreinsinum við að hreinsa svitaholurna, þvo andlit þitt og nýta sýna virkni til fulls.
4. Dreifðu andlitshreinsinum jafnt (og taktu þér tíma)
Berið andlitshreinsinn jafnt á öll svæði andlitsins – þar með talið hátt á enni og undir höku – með mjúkum hringlaga hreyfingum. Taktu þér tíma hérna. Engin þörf á að flýta sér.
Ef þú þværð þér í að minnsta kosti eina mínútu mun það gefa öllum virku innihaldsefnunum í hreinsiefninu þínu tíma til að vinna vinnuna sína.
Það ættu allir að gefa gefið húðinni sinni eina mínótu.
5. Skolaðu og þurrkaðu alveg
Að skilja eftir sápu á andlitinu getur valdið þurrki eða ertingu, svo það er mikilvægt að skola hana alveg af. Þurrkaðu síðan húðina varlega með klappandi hreyfingum - ekki nudda eða toga. Þetta ætti að vera blíð og hressandi upplifun - ekki mikil skrúbb og nudd..
6. Haltu áfram með húðumhirðurútínuna þína
Þegar þú hefur þvegið andlitið þitt geturðu haldið áfram í næstu skref í húðumhirðurútínu þinni. Það getur falið í sér að skrúbba andlitið með skrúbbi, bera á serumi, nota andoxunar booster, bera á augnkrem eða nudda á rakakremi með fullvissu um að þú lokir ekki inn óhreinindi eða bakteríur. Að fylgja þessu eftir með réttu virku innihaldsefnunum mun hjálpa þér að koma í veg fyrir bólur, berjast gegn fínum línum og halda húðinni þinni í sínu besta formi.
Skilja eftir athugasemd