8 leiðir fyrir unglegra útlit


Herravörur - 8 leiðir fyrir unglegra útlit

8 leiðir fyrir unglegra útlit

Það er satt að þú ert ekkert að yngjast. Ef þú hefur verið að velta því fyrir þér hvernig þú ferð að því að líta aðeins yngri út, þá þarf ytra útlit þitt ekki endilega að endurspegla hver þú ert í raun og veru. Jafnvel þú þú sért sjálfskipaður aðalmaður líkamsræktarinnar, þá eru alltaf aðrir hlutir sem þú getur gert til að bæta útlit þitt og sjálfstraust.

Skoðaðu listann okkar með einföldum og  fjárhagsvænum ráðum til að komast undan höndum tímans og lærðu hvernig þú getur litið út eins og og þér finnst þú ættir að líta út.

Hvað er að gera okkur gömul

Þó að tímarit og clickbait greinar sem halda því fram að leyndarmála lausnin þeirra til unglerga útlits geti varað að eilífu, þá er staðreyndin sú að allir eldast, sama hvað. Leiðin og hraðinn sem þú gerir það getur þó verið mismunandi. Fyrir utan náttúrulegt kollagentap, þá getur það að vanrækja góða húðrútínu með augnkremi og rakakremi, auk skorts á sólarvörn, flýtt fyrir sjónrænum áhrifum öldrunar.

Í mörgum tilfellum er þetta ekki spurning um hvernig eigi að láta húðina líta yngri út heldur hvernig megi draga úr óhóflegu sliti lífsins á henni til lengri tíma litið. Það er engin töfralausn hér, þar sem þættir eins og erfðir geta verið stór þáttur í langlífi. Í öllum tilvikum getur smá auka athygli og umhirða hjálpað.

Vörur sem vert er að skoða til að yngja upp húðina 

Anti-aging krem

Að nota þetta Resurfaceing Anti Aging krem er frábær leið til að hjálpa til við að draga úr fínum línum og hrukkum.

Hvernig öldrunarkremið frá Brickell virkar:

Anti-aging eða öldrunarkremið kremið inniheldur lykilefni eins og MSM (Methylsulfonylmethane) og C-vítamín, sem vinna saman að því að örva kollagenframleiðslu húðarinar. Sem um leið eykur stinnleika hennar og dregur þá night úr sýnilega á hrukkum og fínum línum.

Hvernig það er notað:

 • Berið smá af því á andlitið.
 • Nuddaðu formúlunni inn í húðina.
 • Leyfðu kreminu að ganga inn í húðina.

Anti-Aging Gel rakakrem

Viltu vita hvernig þú getur láta andlit þitt líta en yngra út með minni vinnu? Láttu þá Anti-Aging Gel Rakakremið ekki fara framhjá þér.

Hvernig rakakremið virkar:

Þessi nýstárlega vara inniheldur peptíð, andoxunarefni og náttúruleg jurtaefni sem hjálpa til við að gefa húðinni raka og fyllingu.

Hvernig það er notað:

 • Berðu efni á stærð við bláber á andlitið.
 • Nuddaðu því inn.
 • Fylgstu með uppáhalds andlitsolíu þinni.

Endurlífgandi öldrunarkrem

Hér er smá leyndarmál: þú þarft ekki að vita hvernig þú getur látið andlit þitt líta yngra út. Þú þarft bara að nota góðar vörur. Eins og þetta Revitalizing Anti-Aging Cream frá Brickell 

Hvernig það virkar:

DMAE og MSM vinna saman í þessari öflugu formúlu til að draga verulega úr hrukkum, krákufótum og öðrum algengum öldrunarmerkjum. Kremið ýtir undir náttúrulegar endurheimtir húðarinnar meðan þú sefur.

Hvernig það er notað:

 • Hreinsaðu og þurrkaðu andlitið.
 • Berið lítið magn af kreminu yfir allt andlitið.
 • Nuddaðu því varlega inn í húðina með hringlaga hreyfingum.

Andlitsþvottur gegn öldrun

Þó að það sé engin töfralausn varðandi spurninguna um hvernig eigi að láta húðina líta yngri út, þá kemur þessi Anti-aging andlitsþvottur ansi nálægt því.

Hvernig hann virkar:

Þessi formúla inniheldur geranium og hýalúrónsýru og hefur sannað að hún bætir áferð og stinnleika húðarinnar.

Hvernig hann er notaður:

 • Bleyttu andlitið með volgu vatni.
 • Berið lítið magn af þvottinum í lófann.
 • Nuddaðu varlega yfir allt andlitið í að minnsta kosti eina mínútu.

 

8 leiðir til að byrja að fá náttúrulega yngr útlit  

Hvernig þú lítur 20 árum yngri út á 30 dögum – hljómar eins og titill tekinn beint af forsíðu tímarits, er það satt? En góð öldrunar húðrútína getur í raun haft svo stórkostleg áhrif. Við listum upp og útskýrum átta auðveldar leiðir hérna að neðan, sem þú getur notað strax í dag til að ná yngra útliti á náttúrulegan máta.

1. Fáðu þína hvíld

Fegurðarsvefn er fyrir alla. Líkaminn þinn þarf svefn til að komast í viðgerðarhaminn og laga það sem þarf alla nóttina og þetta á auðvitað einnig við um getu líkamans til að búa til kollagen (sem veitir húðinni mýkt og teygjanleika).

Þegar karlmenn eldast missa þeir kollagen hratt, sem leiðir til lausari húðar með hrukkum og öðrum vandamálum. Að fá góðan 7-9 klukkustunda svefn á hverri nóttu, mun gefa líkamanum þann tíma sem hann þarf til að gera við og endurlífga sig.

Ofan á þetta muntu taka eftir því að nægur nætursvefn leiðir til minni bauga undir augunum og minna bólgið andlit, sem hægt er að auka ávinning en frekar með vönduðu næturhúðvörunum þínum. Þessar nokkrar klukkustundir af frelsi frá umhverfisálagi eins og sindurefnum og UV skemmdum ásamt krafti andlitsvarana þinna er ein besta leiðin til að viðhalda heilleika húðarinnar og líta yngri út.

Berðu á þig nætursermi

Repairing Night Serum

Hvernig serumið virkar:
Ráðleggingar um hvernig hægt er að yngja upp húðina fyrir karlmenn snúast oft um dagvörur - en þær sem eru ætlaðar fyrir kvöldið eins og Repairing Night Serum geta verið jafn gagnlegar, ef ekki en meira.

Hvernig það er notað:

 • Berið lítinn dropa af sermi á andlitið.
 • Nuddaðu því mjúklega inn.
 • Farðu að sofa. Klukkan er orðin margt!

2. Skelltu þér á rakarastofuna

Nýtt klipping hefur kraft til að umbreyta útlitinu þínu og hjálpar karlmönnum hratt að yngja upp útlitið sitt. Ef þú vilt frekar hafa hárið stutt, þá er best að heimsækja rakarastofuna á 2-4 vikna fresti til að halda þannig útlitinu fersku. Einstaklingar með síðara hár sem vill halda síddinn ættu að fara í klippingu á 6-8 vikna fresti til að hárinu snyrtilegu.

Fyrir utan útlitslega ávinninginn, þá er það að fara reglulega í heimsókn á rakarastofuna frábær aðferð til sjálfs umhyggju. Það er tækifæri til að taka eitthvað hversdagslegt eins og hárumhirðu og breyta því í lúxusupplifun. 

Veldu rakarastofu sem endurspeglar þá tegund upplifunar sem mun hjálpa þér að slaka mest á þér, eins og glæsilega stofu sem býður upp á heilsulindarþægindi eins og hand-/fótsnyrtingu eða nuddþjónustu.

3. Snyrtu (eða rakaðu að fullu) skeggið þitt

Ef þú hefur verið að velta því fyrir þér hvernig þú getur litið 10 árum yngri út á einu augabragði, þá mælum við með því að raka þig í framan!

Ofvaxið og illa umhirt skegg eða flekkótt skegg getur gefið þér subblegt útlit sem eldir þig frekar en að gefa þér unglegt og áhyggjulaust útlit. Þú ættir að lofa sjálfum þér að raka eða snyrta skeggið þitt að minnsta kosti einu sinni í viku fyrir snyrtilegra og unglegra útlitið. Þetta mun einnig hjálpa húðinni að losna frá óþarfa olíu og óhreinindum, sem dregur þá úr bólum, inngrónum hárum og öðrum lýtum.

4. Notaðu augnkrem

Augnkrem er mest vanrækti þáttur í húðrútínu margra karla og það er án efa eitt mikilvægasta skrefið til að viðhalda unglegri húð. Húðin í kringum augun er sú þynnsta á líkamanum, sem gerir hana líka viðkvæmasta.

Þú teygir þessa húð með því að nudda augun harkalega (önnur ástæða þess að nægur svefn er algjörlega nauðsynlegur) og eru augun sá staður sem sýnir fyrst ummerki öldrunar. Augnvörur eins og Restoring Eye Cream inniheldur innihaldsefni eins og Matrixyl 3000 (peptíðblanda fyrir kollagenörvun) og koffín sem dregur úr dökkum baugum.

5. Bætu andlitsskrúbb inn í rútínuna þína

Hér er frábær ráð til að fá unglegra útlit. Ekki gleyma að exfoliera eða skrúbba.

Þegar þú ert ekki að nota andlitsskrúb þá berðu áfram áreiti og drullu vikunar á andlitinu. Hreinsun með andlitssápunni einni og sér er oft ekki nóg til að losa húðina við afganginn af dauðum húðfrumum og óhreinindum sem hafa safnast saman djúpt í svitaholunum. Andlitsskrúbbur er ein besta leiðin til að ná yngra útliti. Hann mun lyfta þessum ögnum upp á yfirborðið, sem gerir þér kleift að eyða öllum vísbendingum um ófullkomna húð.

Fyrir yngra andlit og bjartara yfirbragð mælum við með Renewing Face Scrub til að endurstilla húðina. Hráefni eins og jojoba perlur, vikur og avókadósmjör slétta húðina og losa þig við ójafna áferð og grófa áferð.

6. Bættu líkamsstöðuna þína

Framstæðar axlir og bogið bak munu gefa þér hrikalega þreytt og orkulaust útlit, sem er akkúrat andstæðan við orkuríka, unglega áru sem þú ert að reyna að gefa frá þér. Þegar þú sest niður skaltu standast löngunina til að láta allt falla saman  og reyna sitja uppréttur. Með tímanum mun þér líða betur í réttri stöðu og ferlið við að leiðrétta líkamsstöðu þína mun ekki vera óþægilegt.

Að bæta líkamsstöðu þína mun opna á ávinninginn af því að líta yngri út en jafnaldrar þínir.

Þú getur líka notað líkamsstöðuspelku fyrir auka stuðning. Margar eru næstum ósýnilegar og geta einnig létt á þrálátum bakverkjum.

Hérna eru nokkrar aðrar leiðir til að laga líkamsstöðu þína:

 • Veldu standandi skrifborð á skrifstofunni þinni
 • Fyrir hverja klukkutíma sem þú situr skaltu taka 10 mínútur til að teygja fæturna eða fara í stuttan göngutúr
 • Keyptu stuðningsinnlegg

7. Notaðu SPF sólavörn daglega

Þetta er eitthvað sem við á Íslandi sjáum hugsanlega ekki alltaf þörfina fyrir en á sumrinn þegar sólinn er alltaf uppi og þegar við ferðumst er þetta lykilatriði.

Dagleg sólarvörn er nauðsyn þegar við erum mikið úti, og ef þú hefur ekki verið duglegur með SPF vörurnar, þá er ekki of seint að byrja. Almennt séð ættir þú að bera á þig sólarvörn á 2ja tíma fresti til að ná sem bestum þekju og vernd þegar þú ert úti.

Sólarvörn hjálpar til við að verjast húðkrabbameini, dökkum blettum, hrukkum og öðrum merki um ótímabæra öldrun. Jafnvel þó að húðin þín hafi þegar orðið fyrir nokkrum sólskemmdum, getur regluleg notkun sólarvörn dregið úr útþenslu þessara skemmda.

Í grundvallaratriðum, ef þú vilt vita hvernig á að fá yngri húð, fjárfestu þá í áhrifaríkum SPF vörum.

Prófaðu SPF rakakremið okkar

Margar sólarvörn skilja eftir hvíta yfirferð á húðina, eða geta haft fituga tilfinningu sem gerir notkun óaðlaðandi fyrir suma. Daily Defense Face Rakakremið með SPF 20 er ein besta leiðin til að fá SPF vörnina þína fyrir daginn án þessa fitugu og þungu tilfinningu. Rakakrem á borð við þetta með lágt SPF gildi nýtast betur á þeim dögum þar sem sólarljós er í lágmarki, sem gerir þessa vöru að frábærum valkostum til að hjálpa þeim sem vinna að heiman eða búa á Íslandi að líta yngri út.

8. Finndu heilsusamlegar leiðir til að takast á við streitu

Að læra að takast á við streitu er frábært skref til að skilja hvernig þú getur náð yngra útliti.

Það er erfitt að halda ró sinni þegar stressandi hlutir eru í gangi. Engu að síður er mikilvægt að finna aðgengilegar leiðir til að létta á kvíða og stressi, og finna lífsgleðina á ný.

Streitan sést á okkur líkamlega og eldir okkur hratt, veldur frumuskemmdum, lægri heilastarfsemi, hrukkum og fleiru.

Hér eru nokkrar leiðir til að takast á við og stjórna stressinu þínum á álags tímum:

 • Stundaðu líkmasrækt eða stundaðu reglulega hreyfingu
 • Borðaðu hollar og fjölbreyttar máltíðir
 • Bókaðu tíma á daginn sérstaklega fyrir tómstundir eins og lestur, myndlist eða dans.
 • Notaðu hugleiðslu eða öndurnaræfingar
 • Ættleiða loðinn vin
 • Bókaðu meðferðartíma reglulega hjá fagfólki

Hvernig ég get látið andlitið líta yngra út 

Þú gætir spurt: Hvernig get ég litið yngri út og fengið sléttari húð með minni vinnu? Svarið liggur í því að kaupa réttar vörur. Við hjá Herravörum erum með breitt safn af hágæða, náttúrulegum formúlum sem eru sérstaklega hannaðar með karlmannshúðina í huga. Árangursríkar húðvöru rútínur eins og okkar eru nauðsynlegar til að draga úr ótímabærri öldrun húðarinnar, þannig að ef þú ert að velta fyrir þér hvernig karlmaður getur litið yngri út, þá er þetta besti staðurinn til að byrja.

Háþróuð rútína gegn öldrun

Þessi Advanced Anti Aging Rútína frá Brickell  inniheldur þrjár af áhrifaríkustu vörum þeirra - Repairing Night Serum, Revitalizing Anti-Aging Cream og Restoring Eye Cream. Náttúruleg innihaldsefni þeirra munu vinna yfirvinnu til að endurheimta æsku þína.

Fullkomin rútína gegn öldrun

Taktu orku húðarinnar á næsta stig með þessari hýalúrónsýruríku Ultimate Anti Aging rútínu. Hún inniheldur bæði Revitalizing Anti-Ageing Cream og Restoring Eye Cream, það hefur eitthvað fyrir hvora hlið húðumhirðu peningsins.

Dag og nótt rútína gegn öldrun

Farðu á yfirborðið og endurlífgaðu. Einu sinni áður en þú byrjar daginn og einu sinni á kvöldin. Þú munt komast að því að árangur Brickell's Day and Night Anti Aging Routine er bókstaflega það sem nafnið gefur til kynna - dag og nótt umbreyting frá því sem húðin þín var áður í unglegra, ljómandi yfirbragð.

 

Vertu undirbúinn til að líta yngri út en þú ert!

jæja, hvað fær andlitið til að líta yngra út? Svarið er heimskulega einfalt: undirbúningur. Þegar kemur að því að halda húðinni þinni unglegri er ekki hægt að vanmeta mikilvægi húðumhirðu. Ekkert jafnast á við að viðhalda góðum venjum til lengri tíma litið. Mundu að það sem lætur þig líta yngri út núna, er líka það sem heldur þér unglegum til lengri tími.

Byrjaðu strax í dag að skapa þér góðar venjur í þínu daglega lífi og bættu inn þeim þáttum sem skila þér þeim árangri sem þú leitar að.


Skilja eftir athugasemd


Vinsamlegast athugið að athugasemdir fara í gegnum samþykktarferli áður en þær birtast á síðunni.