News RSSHvernig húð ertu með?

Til að geta valið réttu húðvörurnar þá þarftu fyrst að vita hvernig húðin þín er. Við erum jafn ólíkir eins og við erum margir en þó eigum við margt sameiginlegt. Við höfum tekið saman helstu húðtegundir og helstu einkenni þeirra til að hjálpa þér að finna út hvernig þín húð er.  Einnig er hér að finna fullt af góðum ráðum til að tækla helstu vandamál sem húðinn gefur þér. Í þessari grein getur þú fundið frábærar upplýsingar til að hjálpa þér að huga vel að þinni húð.

Halda áfram að lesa