Þetta krem fyrir karlmenn dregur úr sýnileika á örum af völdum fílapensla, núnings og sólskemmda.
Ef kremið er notað daglega eða 2x á dag eins og ráðlagt er mun krukkan duga í u.þ.b. 45 til 90 daga.
Dragðu verulega úr sýnileika á örum af völdum fílapensla, slitmarka og sólarskemmda með þessu frábæra Clearing Scare Cream for men frá Brickell. Þessi háægða formúla notar vísindalega studd hráefni eins og C vítamín, MSM og andoxunarefni til að róa bólgur, jafna húðli og hvetja til náttúrulegrar græðingar á slæmum svæðum. Með reglulegri notkun á kreminu sem gengur hratt inn í húðina, muntu draga tölvert úr sýnileika á örum og ummerkum fílapensla. Eftir situr endurnærð og heilbrigð útlítandi yfirbragð.
Stærð 59 ml.
Clearing Scar Cream for men frá Brickell er hlaðið öflugum hráefnum sem draga verulega úr sýnileika á örum og gefa mikilvæg næringarefni sem hjálpa til við að græða húðina. Þetta virkar á ör vegna fílapensla, húðflúrs, aðgerða og sólarbletta.
Hvernig þetta virkar:
C Vítamin: Þetta bráðnausynlega næringarefni er öflugut andoxunarefni sem kemur jafnvægi á sindurefnin í húðinni og eykur kollagen og elastin framleiðsluna, tvo lykil prótein trefjar sem styðja stinnari og heilbrigðari útlitt.
MSM (Methylsulfonylmethane): Næringarefni sem finnst í flestum ofurfæðum (spínadi, káli) dregur úr blettum af völdum öldrunar og jafnar út lit húðarinar.
Andoxunarefni: Náttúruleg efnasambönd sem róar bólgur í húðfrumunum og eykur blóðflæðið sem dregur úr sýnileikanum á örum.
Þessi hráefni ásamt öðrum öflugum náttúrulegum hráefnum hafa verið sett saman með vísindalegum aðferðum til að búa til eitt af besta kremið fyrir karlmenn sem fjarlægir ör.
Þessa vöru á að nota á hreina, þurra húð eftir að búið er að þvo húðina með Purifying Charcoal Face Wash for Men eða Clarifying Gel Face Wash for Men eftir því hvernig húðgerð þú ert með.
Fyrir ör vegna fílapensla: Notið þessa vöru einu sinni á dag, berið á örið fyrir svefn
Fyrir önnur ör: Notið 2x á dag á hreina þurra húð. Nuddaðu mjúklega ca stærð 5kr penings á örið, reyndu að forðast að teygja á húðinni því það getur gert örið verra.
Fyrir öll ör: Þó þú ættir að sjá áhrif eftir fyrstu dagana, þá er best að gefa sér 2 vikur áður en horft er á árangurinn
Aqua (Water), Aloe Barbadensis Leaf Juice (Organic Aloe), Helianthus Annuus Seed Oil (Organic Sunflower Oil), Ethylhexyl Palmitate, Glycerin (Kosher, Vegetable), Glyceryl Stearate, Cocos Nucifera Oil (Organic Coconut Oil), Dimethyl Sulfone (MSM), Theobroma Cacao Seed Butter (Cocoa Butter), Beeswax, Cetyl Alcohol, Potassium Stearate, Sodium Ascorbyl] Phosphate (Vitamin C), Simmondsia Chinensis Seed Oil (Organic Jojoba Oil), Macadamia Ternifolia Seed Oil (Macadamia Nut Oil), Borago Officinalis Seed Oil (Borage Oil), Linum Usitatissimum Seed Oil (Flaxseed Oil), Oenothera Biennis Oil (Evening Primrose), Rosa Canina Fruit Oil (Organic Rosehip), Calophyllum Inophyllum Seed Oil (Tamanu), Panthenol (Vitamin B5), Mahonia Aquifolium Root Extract (Oregon Grape), Calendula Officinalis Extract (Organic Calendula), Chamomilla Recutita Extract (Chamomile), Lavandula Angustifolia
Extract (Lavender), Arnica Montana Extract (Organic Arnica), Centella Asiatica Extract (Oranic Gotu Kola), Equisetum Arvense Extract (Horsetail), Geranium Maculatum Extract (Wild Geranium), Taraxacum Officinale Extract (Geranium), Sodium Carbomer, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin, Mentha Piperita (Peppermint) Essential Oil, Melaleuca Alternifolia (Tea Tree) Leaf Essential Oil. *Certified Organic
We only use the highest-grade natural ingredients. We use 100% certified organic ingredients when possible and NEVER any: Petrochemicals, sulfates,
parabens, phthalates, synthetic fragrance or color, TEA, DEA, Glycols, silicones, or PEGs. Tested only on humans.
In simple terms: We make the purest products a man can use with 100% assurance you're not putting suspect chemicals on your body.
Brickel Men´s Product býr til húð- og snyrtivörur fyrir karlmenn með náttúrulegum og vottuðum lífrænum hráefnum. Vörurnar eru seldar í yfir 20 löndum og hafa verið birtar í GQ Men´s Health, Men´s Journal og öðrum vinsælum tímaritum fyrir karlmenn.
Vörurnar eru án allra hættulegra aukaefna og eru ekki prófaðar á dýrum