Honor Initiative Beard Butter Discovery set
Hvert sett inniheldur fimm vinsælustu ilmana af Honor Initiative Beard butter í þægilegum prufu stærðum. Hvert kurkka dugar í 3-4 vikur hver.
Hver krukka er 30ml og fyllt með hágæða Beard Butter frá Honor Initative.
Þegar þú hefur fundið þann ilm sem þér finnst bestur getur þú notað 15% afsláttarkóðan sem þú færð með í kaupnum á þessu setti í þínum næstu kaupum.
Þetta úrvals Beard Butter er búið til úr náttúrulegum og einföldum hráefnum, samsettum til að djúpnæra úfin skegghár og gerir skeggið mýkra og fyllra með tímanum.
Stærð: 30ml
Ilmar í setti
TOP SELLERS
1 x DAILY GRIND ■ Kaffi, vanillu, kastanía og birki
Skiluru? Grind(hark) og daglegt amstur OG grind eins og hressandi kaffibolli sem þú getur ekki verið án. Ekki bara hvaða kaffibolla sem er, gott fólk. Sjáðu fyrir þér töff kaffihúsið á götunni sem þú hefur alltaf verið of hræddur til að prófa. ÞETTA kaffi. Þessi ilmur er ljómandi blanda af kaffi og vanillu í bland við kastaníuhnetur og birki. Kunnugleg lykt sem mun örugglega verða daglegur gestur hjá þér.
Við elskum þennan ilm.....eins og latte....badum tss!
1 x DAPPER ■ Musk, Mahogany, Lavender & Oak
Þú veist hvernig allar stelpur eru brjálaðar í snyrtilega klæddan mann?
Segðu minna. Eins og nafnið gefur til kynna mun þessi ilmur taka þig frá dúndur til dásamlegrar á skömmum tíma. Þessi ilmur sameinar ríkulegt mahóní, djúpa eik, keim af musk og ögn af lavender til að skapa cologne-esque ímynd með karlmannslegu ívafi. Kanadískur smóking, ef þú vilt.
1 x DEFENDER ■ Tea Tree & Peppermint
Þessi gaur gefur þér sættur eins og nammi, en með smá sparki.
Hugsaðu um sælgæti, en gerðu það að kaktus. Með því að sameina tetréolíu og piparmyntu skapast köld, náladofa tilfinning sem hressir þig ekki bara upp hldur verndar skeggið þitt gegn bakteríum, vírusum og öðrum örverum.
1 x VANILLA SKY ■ Vanilla, Smoke, Lavender & Musk
Rétt eins og myndin... að frádregnum kryogenic og tilvistarkreppunni. Þessi ilmur sameinar sterkan, glæsilegan musk ilm með fallegri, hlýri vanillu og svo verða þau ástfangin. Þessi ilmur er fullkominn fyrir stefnumót þar sem hann er sætur en svalandi ilmurinn sem mun örugglega búa til réttu stemninguna!
1 x VESSEL ■ Bambus, teakviður og leður
Nafni þessa gaurs kemur beint úr munni hestsins eða frá minningum Holly, frekar. Holly fékk smjörþefinn af þessum töffara og hann flutti hana strax í huganum til sumarsins í miðju vatninu, á bát auðvitað! Þessi lykt er unnin úr blöndu af bambus, teakviði og leðri sem er fullkomlega sameinuð til að búa til sumarlegan ilm sem þú vilt nota aftur og aftur. Ef þú varst að leita að því að setja æskumynningar Chad úti á vatninu í flösku þá skaltu ekki leita lengra... Hver eru þessi Chad og Holly í Texas?
ORIGINALS
1 x BUCK NAKED ■ Ilmlaus
Þessi strákur vinnur vinnuna sína á bak við tjöldin. Hugsaðu um að gera nákvæmlega það sem þú vilt á sunnudagsmorgni: ekkert. Eins og að tjalda í skóginum og skilja ekkert eftir nema fótatak. Þessi ilmlausa blanda mun ekki keppa við nein rakspíra eða neitt annað sem þú notar. Nýja Buck Naked línan frá Honor mun viðhalda, næra og hjálpa til við að láta skeggið þitt vaxa án þess að skilja eftir sig ilmslóð. Hinn fullkomni opnari fyrir hvaða aðalpersónu sem er!
1 x DAPPER ■ Musk, Mahogany, Lavender & Oak
Þú veist hvernig allar stelpur eru brjálaðar í snyrtilega klæddan mann?
Segðu minna. Eins og nafnið gefur til kynna mun þessi ilmur taka þig frá dúndur til dásamlegrar á skömmum tíma. Þessi ilmur sameinar ríkulegt mahóní, djúpa eik, keim af musk og ögn af lavender til að skapa cologne-esque ímynd með karlmannslegu ívafi. Kanadískur smóking, ef þú vilt.
1 x DEFENDER ■ Tea Tree & Peppermint
Þessi gaur gefur þér sættur eins og nammi, en með smá sparki.
Hugsaðu um sælgæti, en gerðu það að kaktus. Með því að sameina tetréolíu og piparmyntu skapast köld, náladofa tilfinning sem hressir þig ekki bara upp hldur verndar skeggið þitt gegn bakteríum, vírusum og öðrum örverum.
1 x HATCHET■ Fir Needle, Rosemary and Clove
Þessi strákur er flennisklæddur, skegg-flaggandi, axarhöggvandi skógarhöggsmaður drauma þinna. Hugsaðu þér að þramma í gegnum snjóinn til að höggva hið fullkomna jólatré á hressum desembereftirmiðdegi. Skógarferskur ilmurinn af furu, rósmaríni og negul þjónar ekki aðeins sem grunnur fyrir undraland vetrarins heldur er það einnig frábært hvatamaður að heilsu öndunarfæra. Firnál hjálpar til við að draga úr þrengslum sem tengjast árstíðabundnu ofnæmi og frjókornaógnum við ónæmiskerfið!
1 x REPEL ■ Lemongrass, Citronella and Eucalyptus
Þessi gaur fær þig til að hugsa, upplifa. Örugglega besti kosturinn fyrir stefnumót í bakgarðinum þínum. Þessi eucalyptus- og sítrónuilmur hrindir náttúrulega frá skordýrum. Þessi skógarferska lykt mun halda skegginu þínu og andliti lausu við flugur og önnur skordýr á meðan þú nýtur ævintýra þinna utandyra. Ekki hika við að setja smá á handleggi og fætur til að fá auka vernd gegn moskítóflugum. Í alvöru, það virkar! Allavega ef þú værir í TEXAS eða á Mývatni í sumar!
Helstu atriði
Hrein og einföld vara
Honor Initiative erum stolt af gæðum og virkni hráefnanna þeirra. Þau hafa útrímt notkun á sílikonum og öðrum sterkum efnum til að tryggja að þau safnist ekki upp í skegginu og að auðvelt sé að þvo vöruna úr skegginu.
Mýkir skegghárin
Honor Initiative Beard butter heldur hárinu þínu sléttu og mjúku. Það hjálpar til við að halda hársekjunum rökum og stuðlar að vexti innan frá. Notaðu það reglulega og sjáðu hvernig skeggið styrkist og verður fyllra.
Einstök framleiðsluaðferð
Honor Initative útvegar á ábyrgan hátt 6 náttúruleg innihaldsefni innan Bandaríkjanna fyrir allar gerðir af Beard Butter og sameina þau með einstakrivinnsluferli. Niðurstaðan kornlaus og margverðlaunuð, silkimjúk áferð.
Djúpnæring fyrir skeggið
Honor's Beard Butter er pakkað af einföldum og náttúrulegum hráefnum sem mun ekki aðeins temja og endurlífga skeggið þitt eftir langan dag í vinnunni, heldur mun það gera skeggið þitt heilbrigðara og fyllra.
Ekki prófað á dýrum - Cruelty free
Leiðbeiningar
Skref 1. Berðu vöruna í rakt skeggið. Nota fingurinn til að setja lítið magn af vöru í lófann. Farðu varlega því lítið dugar langt.
Skref 2. Hitaðu smjörið með því að nudda höndunum saman og þannig breyta smjörinu í olíu.
Skref 3. Byrjaðu á hálsinum og færðu þig upp í átt að kjálkanum, nuddaðu skeggsmjörinu inn í húðina. Berðu það alla leið í gegn að endum skeggsins. Haltu áfram með því að „raka“ vörunni sem eftir er í gegnum skeggið með fingurgómunum með strokum niður á við.
Skref 4. Ljúktu svo við með því að renna í gegnum það með kambi til að fjarlægja dauðar húðfrumur og hvetja til jafnrar dreifingar vörunnar.
Innihaldslýsing
**Þessi vara inniheldur trjáhnetuolíur og önnur náttúruleg hráefni. Ef þú ert með ofnæmi skaltu ráðfæra þig við lækninn áður en þú notar vöruna
DEFENDER Ingredients: Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Fragrance/Parfum, Persea Gratissima (Avocado) Oil, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Tocopheryl Acetate (Vitamin E)
DAPPER Ingredients: Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Fragrance/Parfum, Persea Gratissima (Avocado) Oil, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Tocopheryl Acetate (Vitamin E)
DAILY GRIND Ingredients: Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Fragrance/Parfum, Persea Gratissima (Avocado) Oil, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Tocopheryl Acetate (Vitamin E)
HATCHET Ingredients: Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Fragrance/Parfum, Persea Gratissima (Avocado) Oil, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Tocopheryl Acetate (Vitamin E)
REPEL Ingredients: Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Fragrance/Parfum, Persea Gratissima (Avocado) Oil, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Tocopheryl Acetate (Vitamin E)
VANILLA SKY Ingredients: Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Fragrance/Parfum, Persea Gratissima (Avocado) Oil, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Tocopheryl Acetate (Vitamin E)
VESSEL Ingredients: Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Fragrance/Parfum, Persea Gratissima (Avocado) Oil, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Tocopheryl Acetate (Vitamin E)
BUCK NAKED Ingredients: Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Persea Gratissima (Avocado) Oil, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Tocopheryl Acetate (Vitamin E)
Hver eru Honor Initiative
What We Do.
Short and sweet, we are a husband and wife duo who make high quality, locally sourced, small batch beard products and we raise money and awareness for men's mental health. A portion of our proceeds go to handpicked organizations that represent our goals, values, and mission. We make grooming products and we make a difference.
Everyone has struggled with something in their life. Whether it's learning to tie your shoes or ride a bike or grow a beard, we know that everyone has their own trials and tribulations on this crazy adventure we call life. Sometimes the world feels really heavy and our goal is truly to expand a community of individuals to make sure everyone knows they are not alone. We're here to provide quality beard products to our bearded brothers and make a positive impact. By bringing to light the importance of mental health specifically for men, we hope to make someone's world a brighter place.
Your bearded friend,
Chad, CEO & Founder
**This product contains tree nut oils and other natural botanicals. If you have allergies, please consult with your physician before using.