Herravörur - Meridian The Trimmer v2
Herravörur - Meridian The Trimmer v2
Herravörur - Meridian The Trimmer v2
Herravörur - Meridian The Trimmer v2 í pakkanum
Herravörur - Meridian The Trimmer v2 blá í sturtu
Herravörur - Meridian The Trimmer v2
Herravörur - Meridian The Trimmer v2
Herravörur - Meridian The Trimmer v2
Herravörur - Meridian The Trimmer v2 í hulstrum
Meridian The Trimmer
Meridian The Trimmer

Meridian The Trimmer

Verð 13.890 kr
Einingarverð  á 

The Trimmer rakvélin

Ný útgáfa af vatnsheldu rakvélinni sem getur rakað gróf og krullótt hár án þess að toga í og/eða valda óþægindum. The Trimmer rakvélin er ryðfrí og er með stillanlegum kömbum sem henta vel fyrir viðkvæma húð.

Rakvélin hentar ekki aðeins fyrir einkasvæðið, heldur öll líkamshár.

Þú elskar hana af því að

Rakvélin er með keramikblaði sem dregur úr erting og kemur í veg fyrir hártog. Hún titrar lítið sem eykur þægindin við notkun og einnig koma með stillanlegir kamabar fyrir þá hárlengd sem þú kýst. Rakvélin gerir þér auðvelt fyrir að halda neðra svæðinu í top málum.

Upprunalegi Trimmer er nú orðinn enn betri með nýjum ferðalása stillingu svo að vélin fari ekki óvart í gang í töskunni þegar þú ert á ferðinni. Einnig var hleðslutengið uppfært yfir í USB-C fyrir hraðari hleðslu og aukin þægindi.

Leiðbeiningar

Það er mjög auðvelt að skipta út rakvélablaðinu. Til að skipta út rakvélablaðinu þarf að snúa vélinni þannig að hnífurinn snýr upp. Þrýstu svo á bak rakvélablaðsins þar til að smellur heyrist. Það fylgja tveir stillanlegir kambar til að raka í missmuandi lengd. Við mælum með að skipta út rakvélablaðinu á 3-4 mánaða fresti.

Þó vélin sé hönnuð þannig að hún dragi verulega úr erting og hártogi þá þarf engu að síður að fara varlega á viðkvæmum svæðum þar sem er laus viðkvæm húð gæti komist á milli tannana. 

Fylgir með
  • 3-6mm stillanlegur kambur
  • 9-12mm stillanlegur kambur
  • Hreinsibursti
  • USB-C hleðslutæki

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)