Ég var að leita að flottri og praktískir tösku fyrir manninn minn í jólagjöf. Hann æfir mikið og taskan er í stanslausri notkun. Hann er mega sáttur með hana, öll hólfin, að hún standi upprétt á borðinu þegar hann er að nota hana og það sé hægt að hengja hana upp. Takk takk takk 😊