Einföld tveggja skrefa augn rútína sem dregur úr hrukkum, bólgum og dökkum baugun undir augunum.
Nánari lýsing
Ef rútínan er notuð daglega eins og mælt er með ætti hún að endast í um 45daga.
Tæklaðu hrukkur og dragðu úr dökkum baugum undir augunum með Restoring Eye Routine fyrir karlmenn. Þetta ofur par fyrir augun notar náttúruleg hráefni til að gefa raka, örva og laga húðina undir augunum sem skilar þér heilbrigðari húð þar sem það skiptir hvað mestu máli.
Morgun & Kvöld
Skref 1: Berðu ca. baunastærð af Restoring Eye Serum Treatment á hreina og þurra húðina undir augunum og í kringum og eftir kinnbeininu til að veita næringur sem endurheimtir, eykur stinnleika og sléttir úr undirliggjandi lögum húðarinar í kringum augun.
Skref 2: Þegar Eye Serum hefur þornað berðu smá af Restoring Eye Cream for men til að veita raka, styrkja og birta yfir efsta lagi húðarinar sem gefur þér ferskara og líflegra yfirbragð.
Innihaldslýsing
Sjá innihaldslýsingar í vöruspjaldi hverrar vöru fyrir sig
Restoring Eye Serum Treatment
Restoring Eye Cream for men
We only use the highest-grade natural ingredients. We use 100% certified organic ingredients when possible and NEVER any: Petrochemicals, sulfates, parabens, phthalates, synthetic fragrance or color, TEA, DEA, Glycols, silicones, or PEGs. This product is vegan, gluten-free & cruelty-free.
In simple terms: We make the purest products a man can use with 100% assurance you're not putting suspect chemicals on your body.
Hver erum við
Brickel Men´s Product býr til húð- og snyrtivörur fyrir karlmenn með náttúrulegum og vottuðum lífrænum hráefnum. Vörurnar eru seldar í yfir 20 löndum og hafa verið birtar í GQ Men´s Health, Men´s Journal og öðrum vinsælum tímaritum fyrir karlmenn.
Vörurnar eru án allra hættulegra aukaefna og eru ekki prófaðar á dýrum