Herravörur - Sculpting Hair Glue for Men frá Brickell
Herravörur - Sculpting Hair Glue for Men frá Brickell
Herravörur - Sculpting Hair Glue for Men frá Brickell
Herravörur - Sculpting Hair Glue for Men frá Brickell

Sculpting Hair Glue

Verð 3.690 kr Tilboðsverð 2.490 kr
Einingarverð  á 
Sparaðu 32%
Þú getur greitt með Aukakrónum Landsbankans

Þetta náttúrulega hárlím gefur hald sem endist allan daginn með miðlungs glans áferð. 

Nánari lýsing

Ef þetta er notað daglega á miðlungs sítt hár þá ætti túpan að duga í u.þ.b.30- 45 daga.

Stíliseraðu, auktu rúmmálið og bættu áferð í hárið þitt með þessu frábæra herrahárlími frá Brickell. Hvort sem þú ert að búa til mótaðan stíl eða bæta hversdagsútlitið þitt, mun þetta óklístraða, fitulausa hárlím endast allan daginn og skilja ekki eftir neinar leifar í hárinu þínu.

Stærð 59 ml.

Hvað gerir þetta

Þetta náttúrulega hárlím fyrir herra hámarkar hald hársins á meðan það bætir við miðlungs glansi. Það skolast svo auðveldlega úr með Daily Strengthening sjampóinu frá Brickell. Notaðu til að stíla, pússa eða stjórna hárinu.

Hvernig þetta virkar:

  • Sérstaklega samsetta límið skilar einstökum mótunarkrafti fyrir varanlegt hald og þornar glært.

  • Argan olía: Mikið af andoxunarefnum, nauðsynlegum fitusýrum og E-vítamíni. Argan olía veitir raka og mýkir hárið en veitir því einnig vörn gegn klofnum endum og brotum.

  • E-vítamín: Ríkt af andoxunarefnum hjálpa til við að halda hársvörðinum heilbrigðum, draga úr útbrotum og eykur glans.

  • Bíótín: Einnig þekkt sem B7 vítamín, bíótín örvar keratínframleiðslu í hárinu og getur aukið hárvöxt.

Þessi hráefni ásamt öðrum öflugum náttúrulegum hráefnum hafa verið sett saman með vísindalegum aðferðum til að búa til besta hárlímið fyrir karlmenn. 

Helstu atriði
  • Veitir sterkt hald allan daginn með miðlungs gljáandi áferð.
  • Óklístruð, flögulaus formúla sem er búin til úr náttúrulegum innihaldsefnum sem bæta áferð og stjórn á hvers kyns stíl.
  • Ilmandi með frískandi ferskri myntublöndu frá ilmkjarnaolíum.
  • Fullkomið fyrir allar hárgerðir, líka litað hár
Leiðbeiningar

Til að ná sem bestum árangri skaltu bera á örlítið rakt hár. Taktu lítið magn og nuddaðu á hendurnar. Notaðu á endana á hárinu þínu til að stíla eftir þörfum.


Þvæst alveg úr með vatni eða með
 Daily Strengthening Shampoo for Men.  

Innihaldslýsing

Water, VP/DMAPA Acrylates Copolymer, Vinyl Caprolactam/VP/Dimethylaminoethyl Methacrylate Copolymer, Sorbitol, PVP, Cetearyl Alcohol,
Petrolatum, Propylene Glycol, Steareth-21, Stearyl Alcohol, Dicetyl Phosphate, Ceteth-10 Phosphate, Citrus Medica Limonum (Lemon) Peel Essential Oil,
Arachidyl Alcohol, Beeswax, Hydroxyethylcellulose, Corn Starch Modified, Behenyl Alcohol, Caprylyl Glycol, Panthenol, Arachidyl] Glucoside, Eucalyptus
Globulus (Eucalyptus) Leaf Essential Oil, Mentha Piperita (Peppermint) Essential Oil, Mentha Spicata (Spearmint) Essential Oil, Rosmarinus Officinalis
(Rosemary) Leaf Essential Oil, Sodium Hydroxide, Aloe Barbadensis (Aloe Vera) Leaf Juice, Biotin, Argania Spinosa (Argan) Kernel Oil, Tocopherol,
Hydrolyzed Quinoa, Glycerin, Urtica Dioica (Nettle) Root Extract, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin, Hexylene Glycol. 

We only use the highest-grade natural ingredients. We use 100% certified organic ingredients when possible and NEVER any: Petrochemicals, sulfates,
parabens, phthalates, synthetic fragrance or color, TEA, DEA, Glycols, silicones, or PEGs. Tested only on humans.

In simple terms: We make the purest products a man can use with 100% assurance youre not putting suspect chemicals on your body.

Hver erum við

 

Brickel Men´s Product býr til húð- og snyrtivörur fyrir karlmenn með náttúrulegum og vottuðum lífrænum hráefnum. Vörurnar eru seldar í yfir 20 löndum og hafa verið birtar í GQ Men´s Health, Men´s Journal og öðrum vinsælum tímaritum fyrir karlmenn.
Vörurnar eru án allra hættulegra aukaefna og eru ekki prófaðar á dýrum

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)