Herravörur - The Single Edge SE Rakvélin frá Supply
Herravörur - The Single Edge SE Rakvélin frá Supply í Rose Gold lit
Herravörur - The Single Edge SE Rakvélin frá Supply
Herravörur - The Single Edge SE Rakvélin frá Supply
Herravörur - The Single Edge SE Rakvélin frá Supply
The Single Edge SE Rakvélin frá Supply
Herravörur - The Single Edge SE Rakvélin frá Supply
Herravörur - The Single Edge SE Rakvélin frá Supply
Herravörur - The Single Edge SE Rakvélin frá Supply
Herravörur - The Single Edge SE Rakvélin frá Supply
Herravörur - The Single Edge SE Rakvélin frá Supply
Herravörur - The Single Edge SE Rakvélin frá Supply
Herravörur - The Single Edge SE Rakvélin frá Supply
Herravörur - The Single Edge SE Rakvélin frá Supply
Herravörur - The Single Edge SE Rakvélin frá Supply
The Single Edge SE Rakvélin frá Supply

The Single Edge SE Rakvélin frá Supply

Verð 12.900 kr
Einingarverð  á 

Vönduð og fallega rakvél sem skilar þér öruggum og góðum rakstri. Vélin er útbúin með NickStop tækni sem notar 16 nákvæma ugga til að vernda húðina og um leið lyfta og stýra hárunum að rakvélablaðinu. Þessi rakvél dregur úr erting, rispum og skurðum óháð því hvar þú notar hana. Höfuð, andlit, fætur , tær eða hvar sem er þar á milli. Þessi vél hentar fyrir fyrir allann líkamann.  Fáanleg í tveim litum

Algengar spurningar

Hvað er Nickstop™ Tæknin? Hvernig vernda þessir uggar húðina mína?

16 uggar keyra þessa nýju Nickstop™ Þeim er komið nákvæmlega fyrir á SE öryggis slánni til að lyfta og stýra hárunum að rakvélarblaðinu. Þeir virka með slánni til að slétta húðina og skapa slétt yfirborð fyrir rakvélina til að renna yfir. Útkoman verður öruggur og mjúkur rakstur sama hvar þú ert að raka. 

Afhverju ál?
Rakvélarnar frá Supply eru hannaðar úr steyptu sink áli og húðaðar með PVD krómi í geymferðaflokki. Þegar gefur tækifæri til að bjóða upp á missmunandi áferðir á Single Edge rakvélinni.

Hvaða rakvélablöð er hægt að nota?
The Single Edge notar "injector" tegund af rakvélarblöðum. Þau eru ekki sérstaklega hönnuð af Supply og hafa verið framleidd í yfir 100 ár

Hvað gerir þessi rakvélablöð svona frábær? 

Þau eru 2x þykkari en hefðbundin rakvélarblöð sem gefur þeim kost á að veita skertari og hreinni rakstur. Skemmtileg staðreynd: Injector rakvélarblöðin voru upphaflega hönnuð af Schick í kringum1900. Þau fengu fljótt sterka fylgjendur sem öryggari valkostur hinna tveggja blaða Gillette rakvéla.

Hversu lengi endast þau?

Flestir skipta út rakvélarblöðunum á missmunandi tímum vegna þess að húð, hár og kröfur hvers og eins eru missmunandi. Að því sögðu þá eru flestir að fá auðveldlega 8-10 rakstrar út úr hverju blaði. Einn pakki með átta blöðum getur því endst þér í um þrjá mánuði ef þú rakar þig 5-6 sinnum í viku.

Hvar get ég keypt þau?

Við seljum Black Label rakvélablöðin sem Supply hefur valið sem besta valkostinn fyrir þessa rakvél. Annars getur þú fundið aðrar gerðir hjá öðrum söluaðilum.

Leiðbeiningar

1. The Single Edge SE kemur tilbúin til notkunar beint úr kassanum. Vertu klár í að upplifa þig sem raksturs meistara um leið og þú tekur vélina úr kassanum.

2. Settu lykilinn úr rakvélapakkanum inn í hausinn á Single Edge rakvélinni og ýttu sleðanum í átt að rakvélinni til að setja rakvélarblað í vélina. 

3. Að nota réttan halla er mjög mikilvægt til að fá þægilegan og þéttan rakstur með Single Edge rakvélinni. Hallinn ætti að vera í kringum 10-15 gráður frá húðinni. Auðveldasta leiðin til að finna þinn halla er að byrja á að leggja hausinn á rakvélinni flatan á kinnina þannig að rakvélarblaðið snúi í átt að jörðinni. 

4. Taktu nokkrar stuttar og léttar strokur niður á við með hausinn á rakvélinni við húðina. Byrjaðu svo að breyta hallanum niður á við og rólega leyfa rakvélarblaðinu að komast í snertingu við húðina þangað til rakvélin byrjar að raka hárin.

5. Núna hefur þú fundinn þann halla sem hentar þér. 

Vertu viss um að nota ríka og verndandi rakstursápu til að vernda húðina fyrir þessu beitta blaði og enda raksturinn á vönduðu og róandi after shave.

Hvað fylgir með

Single Edge SE: Hönnuð til að vera örugga og einfalda Single Edge rakvélin sem þú hefur verið að leita að. Auðveld í notkun fyrir byrjendur. Hentar fyrir allar húðgerðir. 

Nickstop™ Technology: Smíðað með 16 nákvæmum uggum sem eru fullkomlega staðsettir meðfram öryggislánni. Þessi nýja stilling verndar húðina gegn rispum og skurðum og um leið veitir þér þéttann og þægilegan rakstur.

Black Label Blade Pack: Inniheldur 8 ofurbreitt rakvélarblöð sem auðvelt er að hlaða í Single Edge rakvélina á öruggan máta. Hver pakki inniheldur um það bil 90 daga skammt miðað við 8-10 rakstra per blað.


Customer Reviews

No reviews yet
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)