Vaknaðu með þessari frískandi og endurnærandi morgun rútinu. Hún inniheldur sex af mest seldu vörunum sem eru framleiddar úr náttúrulegum efnum til að hreinsa, gefa raka, draga úr ummerkjum öldrunar, koma jafnvægi og vernda húðina. Þessar sex vörur virka saman til að skila þér sjáanlegum árangri fljótt og vel.
Nánari lýsing
Ef þetta er notað 2x í viku eins og mælt er með þá mun rútínan endast í u.þ.b. 60 daga.
Morning Face Care Routine II frá Brickell er hönnuð sérstaklega til að hreinsa, gefa raka og vernda húðina fyrir ummerkjum öldrunar á hverjum morgni.
Pakkinn inniheldur sex af mest seldu húðvörunum úr náttúrulegum hráefnum sem styðja hvor aðra til að veita þér hámarks árangur.
Leiðbeiningar
Skref 1: Byrjaðu morguninn á að þvo þér með Purifying Charcoal Face wash til að fjarlægja óhreinindi og olíur sem eru að koma í veg fyrir bjart og hreint yfirbragð.
Skref 2: 3-4x í vikku eftir að þú ert búinn að þvo þér í framan skaltu skrúbba andlitið mjúklega með Renewing Face Scrub til að fjarlægja dauðar húðfrumur og önnur óhreinindinn og losa stíflur úr svitaholunum.
Skref 3: Notaðu Balancing toner til að hafna út lit húðarinar, draga úr glansi og minnka svitaholurnar. Hristu flöskuna áður en þú notar hana og berðu þetta á með bómularpúða eða spreyja beint á þurra húðina.
Skref 4: Berðu örlítið af Reviving Day Serum á allt hreint og þurrt andlitið til að örva kollagen framleiðslu húðarinar og þannig draga úr fínum línum.
Skref 5: Gefðu húðinni raka og vernd með Daily Essential Face Moisturizer. Berðu á eftir þörfum.
Skref 6: Berðu Restoring Eye Cream meðfram kinnbeinunum og í kringum augun til að draga úr dökkum bólgnum baugum.
Innihaldslýsing
Sjá innihaldslýsingar í vöruspjaldi hverrar vöru fyrir sig
Purifying Charcoal Face wash
Renewing Face Scrub
Reviving Day Serum
Daily Essential Face Moisturizer - Túpa
Restoring Eye Cream
We only use the highest-grade natural ingredients. We use 100% certified organic ingredients when possible and NEVER any: Petrochemicals, sulfates, parabens, phthalates, synthetic fragrance or color, TEA, DEA, Glycols, silicones, or PEGs. This product is vegan, gluten-free & cruelty-free.
In simple terms: We make the purest products a man can use with 100% assurance you're not putting suspect chemicals on your body.
Hver erum við
Brickel Men´s Product býr til húð- og snyrtivörur fyrir karlmenn með náttúrulegum og vottuðum lífrænum hráefnum. Vörurnar eru seldar í yfir 20 löndum og hafa verið birtar í GQ Men´s Health, Men´s Journal og öðrum vinsælum tímaritum fyrir karlmenn.
Vörurnar eru án allra hættulegra aukaefna og eru ekki prófaðar á dýrum