Einföld húðrútína


Herra vörur - Húðrútína fyrir karlmenn
Húðrútína karlmanna á að vera einföld og auðveld. það er enginn þörf fyrir fimm þreppa maska og mörg lög af kremum. Keyptu hágæða náttúrulegar vörur og andlitið þitt mun þakka þér (og ef það er kona í lífinu þínu, þá mun hún líklega stelast í vörunar þínar líka). 

Hér er búið að tína saman allar þær vörur sem falla inn í þessa rútínu.
Þú getur svo sett í körfuna þær vörur sem þig vantar

Fylgdu þessari einföldu rútínu á hverjum degi, þegar þú vaknar og ferð að sofa.
Hún tekur 5-10 mín og það er öruggt að þú sjáir árangur.

Þvo andlitið, bera á það rakakrem og bera augnkrem undir augun.
1,2,3 BÚMM!