Fimm frábærar vörur sem karlmenn ættu að eiga til að útbúa hina fullkomnu kvöldrútínu sem veitir húðinni mikilvægann raka, styrkir og dregur úr hrukkum og öðrum ummerkjum öldrunar.
Einnig fáanlegt fyrir viðkvæma og þurra húð með Purifying Charcoal Face wash
Nánari lýsing
Ef þetta er notað 2x í viku eins og mælt er með þá mun rútínan endast í u.þ.b. 60 daga.
Evening Face Care Routine frá Brickell er hannað sérstaklega til að hreinsa, gefa raka og vernda húðina fyrir ummerkjum öldrunar á hverju kvöldi.
Pakkinn inniheldur fimm af mest seldu húðvörunum úr náttúrulegum hráefnum sem styðja hvor aðra og náttúrlega virkni húðarinar á meðan þú hvílir þig til að:
- Hreinsa í burtu óhreinindi dagsins
- Fjarlægja dauðar húðfrumur og mýkja skegghár
- Næra og styrkja húðina
- Lagfæra lýti og sólskemmdir
- Draga úr fínum línum og hrukkum
- Minnka bólgur og dökka bauga í kringum augun
Pakkinn er til í tveim týpum.
Mælt með þessu fyrir allar húðgerðir. Routine I er sérstaklega fyrir fituga eða venjulega húð og Routine II fyrir þurra eða viðkvæma húð
Þeir sem eru með þurra eða viðkvæma ættu að leita að rútínum með Purifying Charcoal Face wash eins og er í Routine II
Leiðbeiningar
Skref 1: Þvoðu andlitið á morgnanna og áður en þú ferð að sofa með Clarifying Gel Face Wash eða Purifying Charcoal Face wash til að fjarlægja óhreinindi og olíur sem eru að koma í veg fyrir bjart og hreint yfirbragð.
Skref 2: Fjarlægðu dýpri óhreinindi, auktu stinnleika og jafnaðu tón húðarinar með Purifying Charcoal Face Mask frá Brickell
Skref 3: Lagaðu húðfrumurar, dragðu úr bólgum og auktu stinnleika með Repairing Night Serum
Skref 4: Gefðu húðinni raka, lagaðu og endurnýjaðu með Revitalizing Anti-Aging Cream
Skref 5: Berðu Restoring Eye Cream meðfram kinnbeinunum og í kringum augun til að draga úr dökkum bólgnum baugum.
Innihaldslýsing
Sjá innihaldslýsingar í vöruspjaldi hverrar vöru fyrir sig
Clarifying Gel Face Wash / Purifying Charcoal Face wash
Repairing Night Serum
Purifying Charcoal Face Mask
Revitalizing Anti-Aging Cream
Restoring Eye Cream
We only use the highest-grade natural ingredients. We use 100% certified organic ingredients when possible and NEVER any: Petrochemicals, sulfates, parabens, phthalates, synthetic fragrance or color, TEA, DEA, Glycols, silicones, or PEGs. This product is vegan, gluten-free & cruelty-free.
In simple terms: We make the purest products a man can use with 100% assurance you're not putting suspect chemicals on your body.
Hver erum við
Brickel Men´s Product býr til húð- og snyrtivörur fyrir karlmenn með náttúrulegum og vottuðum lífrænum hráefnum. Vörurnar eru seldar í yfir 20 löndum og hafa verið birtar í GQ Men´s Health, Men´s Journal og öðrum vinsælum tímaritum fyrir karlmenn.
Vörurnar eru án allra hættulegra aukaefna og eru ekki prófaðar á dýrum