Þetta er auðvelda svarið við "Hvar byrja ég blaut rakstur?"
Þessi flotti pakki hefur allt það sem þú þarft til að uppfæra raksturs rútínuna þína upp í öryggisrakvél sem er raunverulega örugg, silki mjúk raksápa, freyðandi rakbursti og róandi post shave með aloe vera grunni.
Þetta er meira en ný skafa, þetta er ný leið til að lifa
Eins og titiilin segir: Snilld
Þetta sett hefur allt sem þarf fyrir góðan rakstur.
Ég er með þurra húð og gróft skegg.
Og verð ég að segja að loksins fann ég græju sem gefur mjúkan rakstur, og þetta sett er frábært.