Millistig húðrútína


Herra vörur - Millistigs húðrútína fyrir Karlmenn

Næsta stig við einföldu rútínuna er að finna hérna
fyrir þá sem eru aðeins lengra komnir.

Hér er búið að tína saman allar þær vörur sem falla inn í þessa rútínu. Þú getur svo sett í körfuna þær vörur sem þig vantar

Fylgdu þessari einföldu rútínu á hverjum degi, þegar þú vaknar og ferð að sofa.
Hún tekur 5-10 mín  hvort skipti og það er öruggt að þú sjáir árangur.

Um morgun: Þvo andlitið fyrst með face wash og svo með skrúbb 3x í viku, bera á það rakakrem og bera augnkrem undir augun. Endurtaktu að kvöldi nema sleppa skrúbb.
1,2,3,4 BÚMM!