Góð ráð — Góð ráð RSS



5 húðumhirðu ráð fyrir stráka með fituga húð

Að hafa fituga húð er ekki endilega slæmt. Það er bara raunveruleiki. Allt í lagi, þannig að þú ert kannski með glansandi húð sem er viðkvæm fyrir bólum. Þú getur líka hugsað þetta þannig að þú sért með slétta húð sem er aldrei þurr og svo fundið snjallar leiðir til að takast á við það sem truflar þig og ná að líta sem best út.Það er hellingur jákvætt við þetta. Til dæmis hafa strákar með fituga húð líka tilhneigingu til að hafa þykkari húð sem helst betur gegn öldruninni. Á meðan strákarnir með þurra og viðkvæma húð glíma við djúpar hrukkur og mislitaða aldursbletti þá muntu þú en vera að sýna unglega trínið þitt.Að líta sem best út snýst um jafnvægi. Þú verður að...

Halda áfram að lesa



Hvernig kortleggur þú skeggvöxtinn?

Þegar þú ákveður fyrst að byrja að raka þig með eins blaða vél þá getur það verið ótrúlega ógnvekjandi. Hvar á ég að byrja? Einn besti staðurinn til að byrja er að kortleggja skeggvöxtinn. Hugsaðu um þetta eins og vegakort sem rekur stefnu allra andlitshára. Þegar þú þekkir skeggið þitt vel þá verður raksturinn miklu betri og mun ánægulegri.

Halda áfram að lesa



Hvernig notar þú andlitshreinsirinn?

Að þvo á sér andlitið er örugglega eitthvað sem þú heldur að allir séu með á hreinu...en svo virðist það ekki alltaf vera.Að þvo sér rétt í framan og fylgja réttum skrefum gerir gæfumuninn þegar kemur að heildarástandi og yfirbragði húðarinnar.Spáðu í þessu - að þvo á sér andlitið er líklega það fyrsta sem þú gerir fyrir andlitið á hverjum degi. Þannig að ef þú ert að misskilja eitthvað eða notar vörur sem virkar ekki fyrir þig þá ertu að byrja daginn á slæmum stað.Viltu fá sléttari, jafnari húð? Frábært - en hvert sem þú trúir því eða ekki, þá er til rétt og röng leið til að þvo andlit á þér. Hérna eru skrefin sem þú ættir að fylgja ef þig langar...

Halda áfram að lesa



Hvernig húð ertu með?

Til að geta valið réttu húðvörurnar þá þarftu fyrst að vita hvernig húðin þín er. Við erum jafn ólíkir eins og við erum margir en þó eigum við margt sameiginlegt. Við höfum tekið saman helstu húðtegundir og helstu einkenni þeirra til að hjálpa þér að finna út hvernig þín húð er.  Einnig er hér að finna fullt af góðum ráðum til að tækla helstu vandamál sem húðinn gefur þér. Í þessari grein getur þú fundið frábærar upplýsingar til að hjálpa þér að huga vel að þinni húð.

Halda áfram að lesa